Fréttir

Kínversk nýárshátíđ á Háskólatorgi

Í tilefni árs kanínunnar mun Konfúsíusarstofnunin Norđurljós halda upp á kínverska nýáriđ međ veglegri nýárshátíđ á Háskólatorgi í HÍ nk. laugardag (4. febrúar) kl. 14:00 – 16:00.
Bođiđ verđur upp á alvöru kínverska nýársstemmningu međ atriđum á sviđi og síđan verđur kynning á kínverskri menningu, m.a. kínverskri skrautskrift, matarmenningu, tesmökkun, kínverskum hljóđfćrum o.fl. Kínverski drekinn mun einnig láta sjá sig og dansa fyrir okkur í byrjun.

Kínverska nýárshátíđin á Háskólatorgi er nú endurvakin eftir ađ hafa legiđ niđri undanfarin ţrjú ár. Viđ hlökkum mikiđ til ađ gefa Íslendingum á ný tćkifćri til ađ sjá hvernig Kínverjar halda upp á sína helstu hátíđ, kínverska nýáriđ eđa Vorhátíđina eins og hún er einnig kölluđ ţar eystra.

Ókeypis ađgangur, öll hjartanlega velkomin!

Konfúsíusarstofnunin Norđurljós


Svćđi