Fréttir

Kínversk nýárshátíđ á Háskólatorgi

Í tilefni árs drekans sem gekk í garđ um síđustu helgina, býđur Konfúsíusarstofnun öllum velkomin á nýárshátíđ sem haldin verđur á Háskólatorgi í Háskóla Íslands laugardaginn, 17. febrúar. kl. 14:00 - 16:00.

Sem fyrr verđur margt gert til skemmtunar og reynt ađ fanga ţá gleđistemmingu sem fylgir ţessum tímamótum í Kína. Hátíđin ađ ţessu sinni er frábrugđin ţví sem áđur hefur veriđ ađ ţví leiti ađ engin atriđiđ eru nú á sviđi en sem fyrr verđur bođiđ upp á ýmiskonar menningarkynningu og leiki. Kínverskur matur og te verđur einnig á sínum stađ.

Ađgangur ókeypis, öll hjartanlega velkomin!

Konfúsíusarstofnunin Norđurljós


Svćđi