Fréttir

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar - aflýst

Sendiherra Kína JIN Zhijian býđur öllum börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldum ţeirra á Kínverska vorhátíđ (Chinese Spring Festival Gala) sem haldin verđur mánudaginn 3.febrúar klukkan 19:30 í Háskólabíó. 
 
Fram koma fjöldi listamanna úr listahópi frá Innri Mongólíu sem sýna m. a. hefđbundna dansa og flytja ţjóđlagatónlist. Ţar verđur leikiđ á hiđ hefđbundna strengjahljóđfćri „Morin khuur“ og hinn sérstćđi barkasöngur sunginn auk fjölda fleiri atriđa.

Ađgangur er gjaldfrjáls en ţar sem sćtafjöldi er takmarkađur ţarf ađ panta miđa hjá ţeim fyrir 22.janúar á netfanginu: chinaemb@simnet.is , tilgreina miđafjölda og póstfang og miđarnir verđa svo sendir út međ pósti. 

Sunnudaginn 2. febrúar býđur Konfúsíusarstofnun í samstarfi viđ Kínverska sendiráđiđ gesti velkomna á opinn dag í Hörpu, á 2. hćđ, frá kl. 13:30-16:00.

Nánar má frćđast um viđburđinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/739002539959684/ 

Viđburđunum hefur veriđ aflýst:

 


Svćđi