Fréttir

Komiđ ađ tímamótum

Nú um mánađarmótin lét Rut Sigurđardóttir af störfum hjá Íslenskri ćttleiđingu, en hún hefur starfađ hjá félaginu frá árinu 2017. Rut hefur fengiđ vinnu sem Málstjóri hjá Reykjavíkurborg en mun ađstođa félagiđ áfram sem verktaki viđ frćđslu og stuđning.

Rut kom fyrst til starfa sem félagsráđgjafi og nú síđustu ár líka sem fjölskyldufrćđingur hjá Íslenskri ćttleiđingu. Hún hefur komiđ ađ ţróun og uppbyggingu á frćđslu og ţjónustu viđ ćttleidda og fjölskyldur ţeirra og veriđ ómetanlegur stuđningur viđ alla sem koma ađ málaflokknum og veriđ ötull viđ ađ auka ţekkingu landsmanna á ćttleiđingum. 

Íslensk ćttleiđing ţakkar Rut fyrir ánćgjulegt samstarf međ von um ađ ţađ haldi áfram á öđrum vettvangi.


Svćđi