Fréttir

Lokađ vegna heimsóknar

Starfsmenn Íslenskrar ćttleiđingar eru á leiđ til Tékklands ađ hitta fulltrúa miđstjórnvaldsins í landinu. Skrifstofan verđur ţví lokuđ frá og međ 16. júní til og međ 20. júní. 

Ef erindi félagsmanna ţola ekki biđ er hćgt ađ ná í framkvćmdastjóra félagsins símleiđis (8951480).


Svćđi