Fréttir

Loksins áttum viđ von á barni

Spennandi fyrsti fyrirlestur vetrarins.
Spennandi fyrsti fyrirlestur vetrarins.

Ester Ýr Jónsdóttir og Sigţór Örn Sigţórsson ćttleiddu dreng frá Tékklandi sl. vetur. Ester Ýr segir frá umsóknarferlinu, viđmóti annarra og biđinni eftir ađ umsóknin var samţykkt úti í Tékklandi.  Hún greinir frá ţví sem ţau hjónin gerđu til ađ auka vellíđan í biđinni.  Auk ţess segir Ester Ýr frá dvölinni úti í Tékklandi og tímanum heima međ barninu.

Erindi Esterar Ýrar fer fram á Hilton hóteli, Suđurlandsbraut 2, sal E, fimmtudaginn 29. september 2016, kl. 20:00.  Ţeim sem eiga ekki heimangegt er bođiđ upp á erindiđ á netinu. 

Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn. 

Skráning

Skráning til ađ fylgjast međ á netinu
 

 


Svćđi