Fréttir

Málþing 17. maí

Íslensk ættleiðing heldur málþing næstkomandi laugardag þann 17. maí í Gerðubergi.

Til að fá upplýsingar um dagskrá málþingsins og skráningu á þátttöku þarf að smella áLesa grein hér fyrir neðan.

Málþing Íslenskrar ættleiðingar.
Gerðubergi, laugardaginn 17. maí 2008.

9:30 Skráning og afhending gagna.

10:00 Setning.

10:15 Ávarp.
Ingibjörg Jónsdóttir, formaður Íslenskrar ættleiðingar.

10:30 Snemmbær kynþroski.
Kolbeinn Guðmundsson, sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum barna.

11:30 Kaffihlé.

11:45 Nálgun og meðferð ættleiddra barna.
Þórdís Kristinsdóttir , hjúkrunarfræðingur MSc,
sérsvið: barna- og fjölskyldugeðhjúkrun.

12:45 Hádegishlé – boðið verður upp á samlokur og kaffi.

13:30 Að tala um ættleiðingu við barnið sitt.
Arndís Þorsteinsdóttir, barnasálfræðingur.

14:30 Heilsufar erlendra ættleiðingarbarna.
Gestur Pálsson, barnalæknir.

15:30 Þinglok.

Skráning á málþingið stendur yfir til 14. maí. Hægt er að skrá sig á netfanginu
isadopt@isadopt.is eða í síma 588 1480

Þátttökugjald er kr. 4.000.- fyrir einstakling og kr. 6.000.- fyrir hjón.
Hægt er að leggja inn á reikning:
0525 – 14 – 601859
Kt. 531187 – 2539
Skýring: Málþing
Vinsamlegst sendið kvittun á isadopt@isadopt.is

PAS – nefndin


Svæði