FrÚttir

Me­ kve­ju frß Anju

Kristinn Ingvarsson framkvŠmdastjˇri ═slenskrar Šttlei­ingar hefur n˙ dvali­ Ý tvo sˇlarhringa Ý gˇ­u yfirlŠti ß Indlandi. Erindi Kristins er a­ heimsŠkja Anju Roy framkvŠmdastjˇra ISRC til a­ styrkj b÷ndin milli stofnunar hennar og Ýslenskrar Šttlei­ingar. Kristinn hefur n˙ dvali­ Ý tvo daga me­ Anju og lřsir ■essum tÝma sem frßbŠrum, frŠ­andi og gefandi.

Flestir ■ekkja ISRC sem barnaheimili­ Matri Sneha Ý Calcutta ß Indlandi en 120 fj÷lskyldur ß ═slandi hafa tengst ■vÝ Švarandi trygg­arb÷ndum Ý gegnum Šttlei­ingu barna sinna.

Ůa­ var Kristni ■vÝ sÚrst÷k ßnŠgja a­ fŠra Anju fart÷lvu a­ gj÷f sem nokkur b÷rn sem nřlega voru Šttleidd til ═slands og fj÷lskyldur ■eirra keyptu fyrir Anju og starfsemi hennar ß Indlandi.

Kristinn hitti einnig fj÷lskyldu Anju, son hennar og tengdadˇttur, sem n˙ halda utan um řmsa ■rŠ­i starfseminnar. Ůetta var gagnleg fer og ■a­ ver­ur gaman a­ geta sagt betur frß henni og sřnt fleiri myndir eftir a­ Kristinn kemur til landsins ß fimmtudag.


SvŠ­i