Fréttir

Námskeiđ í vináttuţjálfun fyrir 7-9 ára börn (2.-4.bekk)

Íslensk ćttleiđing og KVAN bjóđa í samstarfi upp á spennandi og vandađ námskeiđ í vináttuţjálfun fyrir 7-9 ára börn (2.-4. bekk). Námskeiđiđ er sérlega gagnlegt fyrir ţá sem vilja efla sjálfstraust sitt, sjálfsmynd og samskipti, ţá sem eiga eđa hafa átt í félagslegum vanda, eins og einangrun, vinaleysi, einelti eđa höfnun. 

Námskeiđiđ er sérhannađ og skipulagt af KVAN en starfsmenn og stjórnendur fyrirtćkisins hafa mikla menntun og áralanga reynslu í námskeiđahaldi fyrir ungt fólk til ađ ýta undir meira sjálfstraust, bćtta vináttufćrni, sjálfsmynd, leiđtogahćfileika og betri líđan barna og ungmenna.

Námskeiđiđ er uppbyggilegt og um leiđ skemmtilegt og eflir börn til ađ takast á viđ ţćr félagslegu ađstćđur sem upp koma í lífi ţeirra. Til ţess ađ geta tekist á viđ daglegt líf er mjög mikilvćgt ađ hafa góđa samskipta-, félags- og vináttufćrni en ţessir ţćttir skipta sköpum ţegar kemur ađ líđan og heilsu barna. Ađ lenda í vandrćđum í jafningjasamskiptum getur haft í för međ sér víđtćkar og langvarandi neikvćđar afleiđingar. Ţví er mikilvćgt fyrir öll börn ađ fá frćđslu og ţjálfun í ţessum fćrniţáttum. Leiđtogafćrni er einnig mjög mikilvćg og getur hjálpađ börnum ađ vegna vel í lífinu. Allir geta veriđ leiđtogar ef ţeir einungis fá tćkifćri til ţess, ásamt ţjálfun og reynslu.

Skipulag

Námskeiđiđ er kennt á laugardögum frá klukkan 10:00-12:00, í 8 skipti, 2 klst. í senn, einu sinni í viku. Námskeiđiđ hefst ţann 28. ágúst. Námskeiđiđ fer fram í sal okkar ađ Hábraut 1a, 200 Kópavogi.

Ţar sem Íslensk ćttleiđing niđurgreiđir hluta kostnađar er námskeiđsgjaldiđ 60.000 krónur á barn en almennt verđ fyrir utanfélagsmenn er 88.000 kr.  

Pláss er fyrir 14 börn á námskeiđinu.

Skráning fer fram í gegnum KVAN og fer fram hér:

 

 

 


Svćđi