Fréttir

Páskaeggjaleit Íslenskrar ćttleiđingar

Í tilefni komandi páska ćtlum viđ ađ koma saman og leita af eggjum í Laugardalnum sunnudaginn 31. mars klukkan 14.00

Mćting er viđ ţvottalaugarnar í Laugardalnum ţar sem leikreglur verđa útskýrđar og leitin hefst ţađan.

Ţađ kostar 400 krónur fyrir hvert barn ađ taka ţátt (allir fá lítiđ egg, smá hollustu og drykk)

Skráningu lýkur föstudaginn 29. mars klukka 12.00

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest í ţessari samverustund félagsmanna.


Svćđi