FrÚttir

Rß­stefna EurAdopt Ý Cambridge

Rß­stefna EurAdopt var haldin Ý Cambridge, Englandi, dagana 17.-18.aprÝl. Starfsfˇlk ═slenskrar Šttlei­ingar fˇr ß rß­stefnuna en fjalla­ var um kynslˇ­aßhrif Šttlei­ingar - The Generational Impact of Adoption.

Fyrri daginn voru fyrirlestrar um fj÷lskyldu Ý Šttlei­ingum - Families in Adoption en sÝ­ari daginn voru fyrirlestrar um reynslu Šttleiddra -The Experiences of Adoptees og a­ lŠra af reynslunni - Learning from Experience.

19.aprÝl var svo haldin a­alfundur EurAdopt en ElÝsabet Hrund Salvarsdˇttir framkvŠmdastjˇri ═slenskrar Šttlei­ingar var fulltr˙i ═slands ■ar.


SvŠ­i