Fréttir

Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka

Íslensk ćttleiđing hefur um árabil veriđ eitt af ţeim félögum sem hćgt hefur veriđ ađ heita á í Reykjavíkurmaraţoni. Félagiđ var fyrst skráđ áriđ 2010 og hefur veriđ međ á hverju ári síđan. Fjölmargir hlauparar hafa lagt á sig ađ hlaupa til styrktar félaginu á ţessum árum, og margir oftar en einu sinni.  

Samtals eru hlaupararnir 76, og sá sem oftast hefur hlaupiđ fariđ 6 sinnum 10 kílómetra. Hlaupararnir hafa safnađ samtals nálćgt tveimur milljónum á ţessum árum. Síđustu ár hefur upphćđin sem safnast runniđ í barna- og unglingastarf félagsins. 

Íslensk ćttleiđing hefur skráđ sig á nýjan leik og eru nú ţegar 8 hlauparar búnir ađ taka ákvörđun um ađ hlaupa til styrktar félaginu í ár.  

Ađ ţessu sinni verđur Reykjavíkurmaraţon haldiđ 18. ágúst, ţađ er ţví nćgur tími til ađ koma sér í gott hlaupaform og hlaupa fyrir félagiđ sitt. 

 

 

 

 


Svćđi