Fréttir

Róma dagar - Tónlistarsmiđja 9.apríl

40 mínútna tónlistarsmiđja. 

Í smiđjunni munu börnin kynnast hljóđfćrum og lćra einfalt lag sem tónlistarfólk af rómönskum uppruna kynna. Tónlistarfólkiđ verđur leitt af Vojtěch Lavička, ţekktum fiđluleikara, tónskáldi, leikstjóra og ađgerđasinna. Jelenu Ćirić mun svo stjórna smiđjunni sjálfri en hún talar íslensku og hefur stýrt og komiđ fram á nokkrum gagnvirkum viđburđum. Smiđjan mun eingöngu snúast um ađ kynna fyrir börnum tónlist og hljóđfćri sem tengjast Róma menningunni.

Bođiđ verđur uppá veitingar fyrir börnin

10:30 – 11:10 Tónlistarsmiđja fyrir börn á öllum aldri

Stađsetning: Veröld – húsi Vigdísar

 


Svćđi