Fréttir

RÚV - Ósátt viđ viđbrögđ stjórnvalda

Vísbendingar eru um ađ börn hafi veriđ ćttleidd frá Sri Lanka til Íslands međ milligöngu svokallađra barnamangara á níunda áratugnum og ađ skjöl ţeirra hafi veriđ fölsuđ. Ţetta kom fram í Kastljósi í kvöld, en fjallađ var um máliđ í ţćttinum Leitin ađ upprunanum sem sýndur er á Stöđ tvö.  
 

Hátt í níutíu börn voru ćttleidd hingađ frá Sri Lanka árin 1984-´86 fyrir milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar. Eftir ađ áţekk mál komu upp erlendis hefur félagiđ ítrekađ leitađ til stjórnvalda međ beiđni um ađ ađstođa fólkiđ um ađ komast ađ uppruna sínum, án árangurs.

„Viđ sendum á dómsmálaráđuneytiđ sem er okkar miđstjórnarvald um alţjóđlegar ćttleiđingar hér á Íslandi, en fáum lítil viđbrögđ,“ sagđi Elísabet Salvarsdóttir hjá Íslenskri ćttleiđingu og bćtti viđ: „Viđ óskuđum í rauninni eftir ţví ađ yfirvöld hér myndu hafa samband viđ yfirvöld í Sri Lanka til ţess ađ ţađ vćri hćgt ađ skođa hvort börn sem hefđu veriđ ćttleidd hingađ vćru hluti af ţessum málum sem viđ höfum heyrt af erlendis frá.“

Hćgt er ađ horfa á umfjöllunina í Kastljósi í spilaranum hér 


Svćđi