Fréttir

Sarah Naish fyrirlestur og ráđstefna

Sarah Naish félagsráđgjafi kom hér til lands á vegum Íslenskrar ćttleiđingar áriđ 2018 og hélt bćđi fyrirlestur og námskeiđ sem vakti mikla lukku. Sarah hefur mikla reynslu af ráđgjöf, ţjálfun og uppeldi barna, en hún hefur ćttleitt 5 börn og hefur notast viđ međferđanálgun (Therapeutic Parenting) í uppeldi ţeirra, nálgun sem hún hefur ţróađ í gegnum árin. Hún hefur fjölţćtta reynslu innan barnaverndar á Bretlandi og hefur í uppeldi barna sinna síđastliđin 16 ár byggt upp gagnabanka sem hún hefur miđlađ úr til fagfólks og foreldra. Mikil ánćgja var međ nálgun Söruh ţegar hún kom hingađ og kynnti ađferđir sínar fyrir ţátttakendum á ráđstefnu félagsins og námskeiđi í framhaldi af henni.  Enn er hópur fólks hér á landi sem fylgir henni eftir og ţví sem hún og hennar samtök eru ađ fást viđ (The National Association of Therapeutic Parents). 

Nú á tímum Covid hafa ţau veriđ dugleg ađ deila efni, fyrirlestrum og ráđstefnum á netinu og hér er slóđ á fyrirlestur sem fór fram fyrir helgi. Ţarna er góđ kynning á hugmyndafrćđi ţeirra og inngangur ađ einni bókinni sem ţau hafa gefiđ út. Áhugavert fyrir ykkur sem ekki hafiđ kynnt ykkur efniđ ţeirra og góđ upprifjun fyrir hina sem hafa gluggađ í efniđ. FYRIRLESTUR  

Ţann 27. nóvember nćstkomandi, standa samtökin fyrir heilsdagsráđstefnu á netinu, ţátttakendum  ađ kostnađarlausu og hvetjum viđ félagsmenn ađ gefa sér stund til ađ taka ţátt í henni. RÁĐSTEFNA 


Svćđi