Fréttir

Similar or different?

Febrúar fyrirlestur félagsins var í höndum norska talmeinafrćđingsins Anne-Lise Rygvold, en hún fjallađi um rannsóknir sínar á málţroska ćttleiddra barna. Ekki er hćgt ađ segja ađ félagsmenn hafi fjölmennt, en ţeir sem komu fengu kraftmikinn og faglegan fyrirlestur, enda Anne-Lise virtur frćđimađur í sínu heimalandi. 

Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá ađ nokkrir talmeinafrćđingar nýttu sér ţennan áhugaverđa fyrirlestur til ađ fá frekari ţekkingu til ađ styđja viđ hópinn okkar í framtíđinni.

Félagsmenn eru hvattir til ađ nýta sér metnađarfulla frćđsluáćtlun Íslenskrar ćttleiđingar, sérstaklega ţeir sem eru ađ taka fyrstu skrefin í ferlinu, ţví tíminn til ađ undirbúa sig er núna! 


Svćđi