Fréttir

Skrifstofa lokuđ vegna ráđstefnu

Skrifstofa félagsins verđur lokuđ frá og međ ţriđjudeginum 16.apríl til og međ föstudagsins 19.apríl vegna ráđstefnu á vegum EurAdopt, samtökum ćttleiđingarfélaga í Evrópu.

Ráđstefnan verđur haldin í Cambridge, Bretlandi og er ţema hennar: The Generational Impact of Adoption, hćgt er ađ kynna sér dagskrá ráđstefnunnar hér.

Skrifstofan verđur svo opin venju samkvćmt mánudaginn 22.apríl frá 9-12.

Veriđ velkomin.


Svćđi