Fréttir

Sterkari sjálfsmynd - námskeiđ fyrir 10-12 ára stelpur

Stelpur - tíu skref ađ sterkari sjálfsmynd
Stelpur - tíu skref ađ sterkari sjálfsmynd

Kristín Tómasdóttir heldur námskeiđ fyrir stelpur 10-12 ára sem hún byggir á nýjustu bók sinni Stelpur- tíu skref ađ sterkari sjálfsmynd.  Námskeiđinu er ćtlađ ađ styrkja sjálfsmynd ţátttakanda og leggur Kristín áherslu á ţrennt: 
1) Hvađ orđiđ sjálfsmynd merkir.
2) Hvernig ţú getur lćrt ađ ţekkja eigin sjálfsmynd.
3) Leiđir til ţess ađ standa vörđ um sjálfsmynd sína.

Áhersla verđur lögđ á áhrifaţćtti sem geta haft mjög mótandi áhrif á sjálfsmynd stelpna. Notast verđur viđ hugrćna atferlisnálgun ţar sem jákvćđar og neikvćđar hliđar ţessara áhrifaţátta verđa skođađar og ţátttakendum kennt ađ fókusera á hiđ jákvćđa.

Námskeiđiđ verđur haldiđ sunnudaginn 29.11. kl. 10.00 -12:00 í húsnćđi Íslenskrar ćttleiđingar, Skipholti 50 b.

Ţátttökugjald félagsmanna er kr. 1.350.- .

Ţátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er kr. 2.750.- .  


Svćđi