Fréttir

Stöđ 2 - Ísland í dag - Ćttleiddur en skilađ ári síđar

Hann var sendur frá Dehli til Kalkútta međ lest ađeins sex ára gamall ţar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Ţá var hann ćttleiddur af hjónum í Ţorlákshöfn. Ári eftir var honum skilađ sem er í fyrsta og eina skiptiđ sem ţađ hefur gerst hér á landi. Hasim Ćgir Khan á í dag konu og fjögur börn, líđur vel en segir ţó ađ hann muni aldrei jafna sig á erfiđri ćsku sinni.


Svćđi