Fréttir

Sumarnámskeiđ í kínversku og kungfu

Spennandi sumarnámskeiđ fyrir börn og unglinga sem vilja lćra kungfu og kínversku. Námskeiđin standa frá 18. júní til 18. júlí og hćgt er ađ bóka viku í senn. Kennt verđur eftir hádegi kl. 13:00 – 15:00.

Góđ hreyfing og skemmtileg áskorun ađ lćra framandi tungumál! Kennsluefni fylgir međ námskeiđinu.☯️✨🐉

Kungfu er bardagaíţrótt sem leggur áherslu á ađ kenna sjálfsvörn, mýkingu og styrkingu líkamans og einbeitingu hugans.  Lögđ er áhersla á í námskeiđinu ađ hafa gaman og ađ ţađ sé leikur ađ lćra. 

Námskeiđiđ er haldiđ af Heilsudrekanum í samstarfi viđ Konfúsíusarstofnunina Norđurljós viđ Háskóla Íslands og Wushu félag Reykjavíkur. 

Báđir kennarar koma frá háskólum í Kína og hafa mikla reynslu af kennslu. 

Sendiđ fyrirspurnir og skráningar á: heilsudrekinn@heilsudrekinn.is


Svćđi