Fréttir

Takmarkaður opnunartími í næstu viku

Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður með takmarkaðan opnunartíma í næstu viku, dagana 10.-13.september vegna heimsóknar miðstjórnvalds Tékklands.

Hægt verður að panta viðtalstíma á heimasíðu félagsins og þá mun starfsfólk skrifstofu bregðast við þegar færi gefst.
Eins og áður mun þeim verkefnum sem þola enga bið vera sinnt.



 

 


Svæði