FrÚttir

Tengslavandi og tengslaeflandi nßlgun / a­fer­ir foreldra

FrŠ­sla ß vegum ═slenskrar Šttlei­ingar fimmtudaginná 11. oktˇber klukkan 20.00 Ý h˙snŠ­i Framvegis, Skeifunni 11, ReykjavÝk, 3.hŠ­.á

Fyrirlesari er Vilborg G. Gu­nadˇttir, ge­hj˙krunar- og fj÷lskyldufrŠ­ingur og handlei­ari. H˙n starfar ß g÷ngudeild BUGL vi­ klÝniska fj÷lskyldume­fer­ ■egar barn/unglingur glÝmir vi­ aflei­ingar misalvarlegs tengslavanda. Einnig er h˙n a­ ■jßlfa og handlei­a fagfˇlk Ý ■essari stu­ningsa­fer­.

Tilgangur frŠ­slunnar er kynna ßkve­na tengslaeflandi hugmyndafrŠ­i sem byggir ß a­ au­velda foreldrum a­ "skyggnast ß bak vi­" hÚr og n˙ heg­un barnsins og nß ■annig a­ setja hana Ý merkingarbŠrt samhengi aldurs, ■roska og tengslavanda. Vi­ ■a­ aukast lÝkur ß a­ ■÷rfum barnsins sÚ mŠtt ß ■roskavŠnlegan mßta.

FrŠ­slan er fÚlagsm÷nnum a­ kostna­arlausu en fyrir utanfÚlagsmenn kostar 2900.


SvŠ­i