FrÚttir

Therapeutic parenting and adoption

Sarah Naish
Sarah Naish

═ tilefni af 40 ßra afmŠli ═slenskrar Šttlei­ingar stˇ­ fÚlagi­ fyrir mßl■ingi ■ann 16. mars sl. A­alfyrirlesarinn ß mßl■inginu var Sarah Naish, fÚlagsrß­gjafi Ý Bretlandi. En h˙n var einnig me­ heilsdagsnßmskei­ ß vegum ═slenskrar Šttlei­ingar daginn eftir mßl■ingi­. Sarah hefur starfa­ sem fÚlagsrß­gjafi Ý tŠp 30 ßr og hefur mikla reynslu af rß­gj÷f, ■jßlfun og uppeldi barna. H˙n hefur Šttleitt 5 b÷rn og hefur h˙n notast vi­ me­fer­anßlgun (Therapeutic Parenting) Ý uppeldi barna sinna, nßlgun sem h˙n hefur ■rˇa­ Ý gegnum ßrin. H˙n hefur fj÷l■Štta reynslu innan barnaverndar Ý Bretlandi og hefur Ý uppeldi barna sinna sÝ­astli­in 16 ßr byggt upp gagnabanka sem h˙n hefur mi­la­ ˙r til fagfˇlks og foreldra. Ůa­ var frßbŠrt a­ fß tŠkifŠri til a­ fß S÷ruh hinga­ til lands en bŠ­i erindi hennar ß mßl■inginu og nßmskei­i­, voru skemmtileg, raunsŠ og frŠ­andi.

Erindi hennar ß mßl■inginu ■ann 16. mars hÚt "Therapeutic parenting and adoption", en ■ar fˇr Sarah yfir persˇnulega reynslu sÝna sem foreldri Šttleiddra barna. H˙n gaf ßheyrendum innsřn Ý bakgrunn barna sinna, sem ÷ll komu ˙r barnaverndarkerfinu Ý Bretlandi. Sarah sag­i frß ■vÝ hva­ hef­i reynst henni vel sem foreldri og hva­ ekki. Sarah var ˇhrŠdd vi­ a­ deila mist÷kum sÝnum og hafa h˙mor fyrir ■vÝ sem ekki gekk vel. H˙n deildi me­ ßheyrendum vonbrig­um sÝnum, sigrum og ßskorunum sem leitt hafa af sÚr sÚr■ekkingu hennar sem gott or­ fer af, ekki bara Ý Bretlandi heldur or­i­ um allan heim. H˙n deildi ■vÝ hvar b÷rnin hennar sem eru uppkomin dag, eru st÷dd og hva­a ßskoranir ■au hafa haldi­ ßfram a­ takast ß vi­ Ý gegnum lÝfi­ og hvernig ■au hafa leita­ lei­a til a­ takast ß vi­ ■Šr ßskoranir og vinna ˙r ■eim. H˙n enda­i ß ■vÝ a­ sÝna ßhorfendum hjartnŠmt myndband ■ar sem me­ stuttri s÷gu var fari­ yfir ■a­ hvernig b÷rnin hennar nß­u a­ styrkja sÝn tengsl og getu til tengslamyndunar Ý gegnum ßrin hjß mˇ­ur sinni.

Ůann 17. mars var Sarah me­ heilsdagsnßmskei­ ■ar sem h˙n leiddi ■ßtttakendur ßfram af einlŠgni og fagmennsku inn Ý heim "Therapeutic parenting". Sarah ger­i grein fyrir ■vÝ hva­a a­fer­ir h˙n hefur ■rˇa­ og hafa virka­ Ý uppeldi barna sem hafa or­i­ fyrir ßf÷llum Ý lÝfinu og glÝma vi­ tengslavanda. A­ ala upp b÷rn sem glÝma vi­ tengslavanda og hafa jafnvel b˙i­ vi­ vanrŠkslu og erfi­ar a­stŠ­ur ß sÝnum mikilvŠgustu mˇtunarßrum er ßskorun fyrir foreldra, sag­i Sarah. En h˙n fˇr yfir lei­ir sem hafa virka­, ekki bara me­ hennar b÷rn heldur hjß fj÷lda annara fj÷lskyldna sem hafa tileinka­ sÚr ■Šr a­fer­ir sem Sarah hefur ßsamt samt÷kum sÝnum kennt og mi­la­ til foreldra um heim allan. SÝ­ast en ekki sÝst undirstrika­i Sarah mikilvŠgi ■ess a­ foreldrar treysti sjßlfum sÚr og sÝnum lei­um ■egar gagnrřni og a­finnslur koma fram Ý samfÚlaginu og nŠrumhverfinu. A­ hlusta ß S÷ruh ß nßmskei­inu var hvetjandi og ßhugavert, gaf fˇlki hugmyndir a­ lei­um til a­ tŠkla foreldrahlutverki­ me­ nřjum nßlgunum og ßherslum. Ůa­ voru ßnŠg­ir ■ßtttakendur sem luku nßmskei­i ■ennan dag og strax fˇru a­ skapast umrŠ­ur um a­ mikilvŠgt vŠri a­ fß S÷ruh til a­ koma aftur sem fyrst. Dagurinn hef­i a­eins veitt fˇlki ßkve­na innsřn og ■ßtttakendur voru margir hverjir spenntir fyrir ■vÝ a­ fß tŠkifŠri til a­ lŠra meira af S÷ruh sÝ­ar meir. Ůa­ mß vel vera a­ ═slensk Šttlei­ing standi fyrir ■vÝ einn daginn a­ fß hana aftur hinga­ til lands.

Vi­ h÷f­um samband vi­ S÷ruh eftir nßmskei­i­ og bß­um hana a­ benda okkur eina grein sem vŠri Ý uppßhaldi hjß henni og vi­ deilum henni hÚr me­ ykkur.

http://www.communitycare.co.uk/2016/01/05/therapeutic-parenting-helped- relieve-anger-guilt/


SvŠ­i