Fréttir

Therapeutic Parenting in Real Life

Í kjölfar málţings Íslenskrar ćttleiđingar býđur félagiđ uppá námskeiđiđ Therapeutic Parenting in Real life sem Sarah Naish kennir.

Námskeiđiđ er jafnt fyrir foreldra ćttleiddra barna, fósturforeldra og fagfólk í starfi međ börnum. Á námskeiđinu fá ţátttakendur innsýn inní hvernig ađferđir sem notađar eru í faglegu starfi međ börnum geta hjálpađ viđ uppeldi ćttleiddra barna. Hvernig ţćr eru notađar í samskiptum foreldra og barna međ tengslavanda vegna áfalla í bernsku og hvernig ađferđirnar bćta samskipti, samkennd og skilning.

Sarah Naish hefur starfađ sem félagsráđgjafi í tćp 30 ár og hefur mikla reynslu af ráđgjöf, ţjálfun og uppeldi. Hún hefur ćttleitt 5 börn og hefur í uppeldi sínu notađ međferđanálgun í uppeldi barna sinna. Hún hefur fjölţćtta reynslu innan barnaverndar í Bretlandi og hefur í uppeldi barna sinna síđastliđin 16 ár byggt upp gagnabanka sem hún hefur miđlađ úr til fagfólks og foreldra.

Inspire Training Group
Fyrirtćkiđ sem Sarah leiđir heitir Inspire Training Group. Ţar starfar ađeins fagfólk sem hefur reynslu af međferđarnálgun í uppeldi, hvort sem ţađ er í uppeldi ćttleiddra barna eđa fósturbarna. Starfsfólkiđ hefur ekki ađeins ćttleitt börn eđa tekiđ börn í fóstur heldur hefur ţađ einnig starfađ sem sérfrćđingar innan barnaverndar.
Fyrirtćkiđ hefur veriđ leiđandi í ađ ţróa verklag međ međferđaráherslum og ađferđir til ađ nota í uppeldi barna sem hafa upplifađ áföll.
Sarah og fyrirtćki hennar hefur hlotiđ fjölda verđlauna fyrir faglegt og vandađ starf. Hún hefur skrifađ fjölmargar bćkur og er bókin hennar William Wobbly and the very bad day, metsölubók á Amazon, en bókin fjallar um lítinn dreng sem glímir viđ tengslavanda eftir áföll í ćsku.

Námskeiđiđ verđur haldiđ í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur, Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík.

Námskeiđsgjald er 12.500 kr. en 7.500 kr. fyrir félagsmenn Íslenskrar ćttleiđingar.
Innifaliđ í námskeiđsgjaldi er hádegisverđur og hressing.

Námskeiđiđ hefst laugardaginn 17. mars kl. 10:00 og stendur til kl. 16:00.

10:00 - 10.30            Welcome and Introductions
10:30 - 11:15            Session 1 - Challenging our Thinking
11:15 - 11:30            Kaffi
11:30 - 12:45            Session 2 - Applying PACE
12:45 - 13:30            Hádegishlé
13:30 - 14:45            Session 3 - Therapeutic Parenting in action
14:45 - 15:00            Kaffi
15:00 - 16:00            Session 3 - Therapeutic Parenting in action continued with question time

 


Svćđi