Fréttir

Ţjóđhátíđardagur Indlands

Sendiherra Indlands á Íslandi, B. Shyam og sendiherrafrú Ramya Shyam buđu til viđburđar í tilefni af ţví ađ 74 ár eru líđin frá ţví ađ Indland varđ lýđveldi. Skrifstofu og stjórn Íslenskrar ćttleiđngar var bođiđ ađ fagna međ sendiráđinu ásamt öđrum, en 164 börn hafa veriđ ćttleidd frá Indlandi til Íslands.

Heldu sendiherra Indlands, forseti Alţingis og fjármálaráđherra Íslands rćđur ţar sem t.d. var minnst á ţađ góđa samstarf sem er á milli Íslands og Indlands á mörgum sviđum. Gestir fengu kennslu á yoga ćfingum og voru allir hvattir til ađ nýta sér yoga kennslu sem bođiđ er uppá í sendiráđinu.

 


Svćđi