Fréttir

Visir.is - Brynja Dan hitti móđur sína eftir 30 ára ađskilnađ

LÍFIĐ 13:00 31. OKTÓBER 2016

Brynja Dan hitti móđur sína eftir 30 ára ađskilnađ STEFÁN ÁRNI PÁLSSON SKRIFAR „Er ţetta hún?" spurđi tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir ţegar hún fékk ađ sjá gamla ljósmynd af líffrćđilegri móđur sinni í ţćttinum Leitin ađ upprunanum sem var sýndur á Stöđ 2 í gćrkvöldi, en í fyrstu tveimur ţáttunum var fjallađ um leit Brynju ađ móđur sinni í Sri Lanka.

Báđir hafa ţćttirnir vakiđ gríđarlega athygli og umtal en í gćr fengu áhorfendur loksins ađ sjá augnablikiđ ţegar mćđgurnar hittust og féllust í fađma, ţrjátíu árum eftir ađ móđirin gaf Brynju til ćttleiđingar.

Brynja hafđi ekki komiđ til upprunalandsins frá ţví hún var gefin en í međfylgjandi broti úr ţćttinum má sjá hana skođa sig um í Sri Lanka - landinu sem hún hefđi getađ alist upp í hefđu málin ţróast öđruvísi.

Einnig má sjá augnablikiđ ţar sem Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónarmađur ţáttarins, sýndi Brynju myndina en um var ađ rćđa gamla brúđkaupsmynd, ţá einu sem Brynja hefur séđ af móđur sinni fyrir utan ţá sem var tekin ţegar hún gaf Brynju til ćttleiđingar.

Visir.is - Brynja Dan hitti móđur sína eftir 30 ára ađskilnađ


Svćđi