Fréttir

Vísir.is - Fannst draumi líkast ađ hitta móđur sína: Grétu báđar og féllust í fađma

Stefán Árni Pálsson skrifar

„Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og ţetta fór allt miklu betur en ég ţorđi ađ vona,” sagđi Rósíka Gestsdóttir sem fann líffrćđilega móđur sína í Sri Lanka í ţćttinum Leitin ađ upprunanum sem var sýndur á Stöđ 2 í gćr.

Mćđgurnar grétu báđar ţegar ţćr féllust í fađma en móđirin gaf Rósíku til ćttleiđingar fyrir ţrjátíu árum, en hún var ţá ađeins sex vikna gömul.

Margir stóđu í ţeirri trú ađ Rósíku og Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, sem hefur umsjón međ ţáttunum, myndi ekki takast ađ finna móđurina ţar sem ţćr lentu í Sri Lanka međ litlar sem engar vísbendingar um hvar hana vćri ađ finna.

Ţeim tókst ţó ćtlunarverkiđ međ ađstođ rannsóknarblađamanns í Colombo. Međfylgjandi er brot úr ţćtti gćrkvöldsins en í ţví má sjá endurfundi ţeirra mćđgna eftir ţriggja áratuga ađskilnađ.

Vísir.is - Fannst draumi líkast ađ hitta móđur sína: Grétu báđar og féllust í fađma


Svćđi