Frttir

visir.is - Gtustrkur Reykjavk

Mynd: FRTTABLAI/ERNIR
Mynd: FRTTABLAI/ERNIR

Kristjana Gubrandsdttir skrifar3. nvember 2018 07:00

Hrekkjavakan er algleymingi ltilli hliargtu miborginni. Litlir pkar, nornir og brn me frnilegar gmmgrmur stkkva milli gara. ra Kristn sgeirsdttir rithfundur og Hasim gir Khan sitja inni vi og fylgjast me atganginum brnunum. au bja upp kaffi og kleinur og stofuborinu er ntkomin bk ru; Hasim, gtustrkur Kalktta og Reykjavk.

Hasim engar minningar um a hafa teki tt essum tiltlulega nja si egar hann var a alast upp hr landi en hann bj ekki heldur vi neinar venjulegar fjlskylduastur. En etta er lka mjg vinslt Noregi, segir hann. ar br Hasim dag me eiginkonu sinni og fjrum brnum. Hann einnig tjn ra son sem br hr slandi me mur sinni.

g b fjrunum Noregi og finnst a yndislegt. Oft er g spurur hvernig Indverji eins og g oli kuldann, svara g v til a g s slendingur og g elski frost og kulda. Og reyndar er veri Noregi betra en slandi, a er ekki jafnmiki rok, segir hann glaur bragi.


Hasim og ra Kristn hittust fyrst egar hann var fimmtn ra gamall, bj leiguherbergi Reykjavk og gekk Austurbjarskla. Eins og eldspandi dreki, segir ra Kristn. Frttablai/Ernir

Skilinn eftir lest

egar Hasim var sex ra gamall var hann settur um bor lest lei til Kalktta og skilinn eftir ar. g man etta vel. Vi bjuggum Gmlu-Dehli. Amma fr me mr einn daginn leiangur. Setti mig lestina og sagist tla a skreppa til a n vatn. Hn kom ekki aftur og lestin fr af sta. g sat lestinni og grt, var svo hrddur a g ori ekki a hreyfa mig. g sat enn lestinni tuttugu og fjrum tmum sar egar hn stvaist Kalktta, segir Hasim fr.

Hann var rauninni bara borinn t og yfirgefinn af fjlskyldu sinni, segir ra Kristn.

Hasim segist hafa seti sem fastast lestinni. Starfsflk sem reif lestina fann hann. g var frur til lgreglunnar og enda fyrst fangelsi fyrir brn ur en g er sendur barnaheimili, segir hann fr.

Hasim elst upp munaarleysingjaheimilum og gtunni Kalktta ar til hann er sendur til ttleiingar til slands tlf ra gamall.

Fr lfi hans Indlandi greinir ra Kristn nnar bkinni. Lsingar lfi hans Kalktta eru erfiur lestur og a er ljst a a er algjrlega niurbroti barn sem er sent til ttleiingar til fjlskyldu orlkshfn.

Munaarleysingjaheimili Kalktta um 2000, sj rum eftir a Hasim fr aan alfarinn. Hasim tk myndina egar hann sneri anga aftur til a leita uppi mur sna.

Vildu yngra barn

Hann lendir miklum hremmingum og a baki erfitt lf sem barn Kalktta egar hann er svo loks sendur til slands, lklega var hann tlf ra. rauninni er a ekki alveg vita, segir ra Kristn sem bendir a brn sem eru yfirgefin ennan htt su ekki me skjl og pappra sr. essi slensku hjn orlkshfn sem taka vi Hasim virast san algjrlega undirbin v a taka vi dreng sem kom r svo erfium astum.

Hasim tekur undir a og segist strax hafa fundi sr a au voru afar vonsvikin. g skildi auvita ekki tungumli og reyndi a lesa svipbrigi flks. g fann fyrir vonbrigum. g held a au hafi ekki vilja mig. au vildu miklu yngra barn en au voru beitt rstingi til a taka mig. barnaheimilinu ti voru au kvein, g skyldi fara fyrst ur en yngri brn fengjust til ttleiingar, segir Hasim.

Hasim var hj fjlskyldunni eitt r og msir erfileikar komu upp. Hann hafi upplifa skelfilega hluti og tti bgt me a alagast. Smorpi orlkshfn var eins og annar heimur mia vi strborgina Kalktta. ar giltu arar reglur, nnur lgml. Allt var ruvsi og hann var ruvsi. Hann var reiur og tti bgt me a ra vi tilfinningar snar enda hafi hann misst mli og urft a lra allt upp ntt vi komuna til landsins.

Hasim er hr fyrir miju me mmmu sinni Indlandi, brur og frnda. Myndin er tekin skmmu ur en hann var settur lestina til Kalktta. Hann var bara sex ra gamall og grt lestinni. Hann endai barnaheimili borginni.

Skila

a komu upp mrg vandaml og eftir eitt r kvu au a au vildu alls ekki ttleia mig, segir Hasim sem leynir v ekki a hann hafi veri erfiur. Hann hafi bara ekki ri vi sig.

Honum var bara skila. Hann er eina ttleidda barni sem hefur veri skila og a munai engu a honum yri skila til Indlands, segir ra Kristn.

Inni milli frsagna af Hasim bkinni eru vitnisburir flks sem ra Kristn hefur tala vi. eirra meal er Kristinn Kristinsson, flagsmlastjri lfusi.

a er fjarstukennt a tla a hjn orlkshfn hafi teki a upp hj sjlfum sr a ttleia stlpa barn fr Indlandi sem au hfu aldrei s ur og f sent nnast psti til landsins. Sagt er a a hafi veri rst au a gera etta. au eru a llum lkindum jafnmikil frnarlmb essu og Hasim sjlfur, er haft eftir Kristni bkinni.

Flk er skuldbundi til a ganga fr ttleiingu gangi a til hennar. yfirlsingu fsturforeldra hans segir a au lsi yfir eindregnum vilja til a ttleia Hasim ekki. segist au ekki ska eftir neinum flagslegum ea lagalegum tengslum vi hann.

Brf slenskrar ttleiingar um adragandann a ttleiingu Hasims. Mynd/Skjskot

ll skjl um Hasim hurfu

Atburarsin sem fr af sta var harneskjuleg, segir ra Kristn. egar ttleiingin er gilt fer Hasim umsj barnaverndarnefndar lfushrepps sem fer me forri hans. Hvorki dmsmlaruneyti n slensk ttleiing hafa vilja bera byrg stu Hasims, segir ra Kristn og segir a fljtt hafa komi ljs a eir voru margir sem vildu ekki ra mlefni hans. Margir vildu ekki ra ml Hasims og reyndu einnig a koma veg fyrir a bkin kmi t. Til dmis hurfu ll skjl um Hasim r skjalageymslu lfushrepps. egar hann loksins mtti f au afhent, voru au bara horfin. a voru sko ekki allir v a essi saga yri sg, leggur ra Kristn herslu .

En okkur fannst a nausynlegt v saga Hasims miki erindi dag, segir hn. ll essi flttabrn sem eru vergangi heiminum. Vi hfum ekki skilning v a a er ekki hgt a leggja allt brn. a er mta a au alagist fljtt og gleymi erfileikum snum. Vi verum a vanda okkur egar vi tkum mti eim og reyna a skilja hvaan au koma og r hvaa astum, a er ekki bara hgt a skila eim egar illa gengur, segir ra Kristn.

Hn segir a eftir a hafa kynnst Hasim finnist henni enn nturlegra a hugsa til eirra barna sem komi til slands fltta undan stri og rum hrmungum. essi brn eru kannski mnuum ea rum saman skla slandi, a strita vi a n ftfestu, lra framandi tunguml og eignast vini. koma einhverjir kerfiskallar og -kellingar og kvea me einu pennastriki a flytja au t skjli ntur og henda eim yfirfullar flttamannabir. a gti ori erfitt a glma vi reii og srindi essara barna sar meir egar au vera fullornir einstaklingar.

Fkk skjl hj kennurum

Hasim segir sklastjrnendur og kennara hafa reynst sr vel slandi. Gfa mn var hversu gott flk var sklanum orlkshfn og svo seinna Austurbjarskla, segir hann fr.

Kennarar orlkshfn tku Hasim fstur. eim tti vnt um hann og egar fsturforeldrar hans vildu hann burt af heimilinu, fkk hann skjl hj eim, segir ra Kristn. a gekk svo reyndar ekki lengur a hann byggi orlkshfn, a var of erfitt fyrir hann, segir hn fr. Seinna var hann svo aftur heppinn egar sklastjrnendur og kennarar Austurbjarskla tku hann a vissu leyti undir sinn verndarvng. a hafi hann urft a ba einn herbergi hr Reykjavk. Innan um vegalausa. a var sem g hitti hann Hasim, egar hann gekk Austurbjarskla.

Hasim segist hafa vita a ra Kristn vri blaakona og vildi segja henni sgu sna. Mr lei svo hrilega illa me etta allt saman og vildi held g einhvern veginn losna vi etta allt saman, segir hann.

Yfirlsing fsturforeldra Hasims um a au su htt vi a ttleia hann.

Eins og eldspandi dreki

Hann var bekk me syni vinkonu minnar. Hann var svo rosalega reiur, mr fannst hann eins og ltill, svarthrur eldspandi dreki. Hann var svo reiur a hann lyftist fr jrinni egar hann talai. g s a hann var ofboslega srt barn, segir ra Kristn sem segist hafa hugsa sr a skrifa me honum unglingabk, a hafi hins vegar urft a la lengri tmi. a hafi veri of erfitt a n til hans arna og mli of vikvmt. Fyrir tpu ri leiddi g hugann a v hver rlg hans hefu ori, hafi upp honum og vi frum a ra saman, segir ra Kristn sem talai auk ess vi fjlda annars flks sem kom a mlum og studdist vi r skriflegu heimildir sem voru tiltkar.

Reykjavk bj Hasim nokkrum stum. Til dmis athvarfi fyrir vegalausa unglinga miborginni. Um tma var hann herbergi Mjlnisholti ar sem bjuggu rnar vi hliina honum. ar bj hann mean hann stti tma Austurbjarskla. Hann borai nlur r Bnus og urfti a bjarga sr allan htt, segir hn. Hann lendir v a vera svoltill gtustrkur Reykjavk. Verur sveitarmagi hj lfushreppi og br aleinn leiguherbergi Reykjavk.

Einmana og reiur

Hvernig getur svona gerst? Varar etta ekki lg?

etta er harneskjulegt. a voru margir sem vissu etta og su etta. En kennarar bi orlkshfn og svo Austurbjarskla hfu auga me honum sem var bt mli, segir ra Kristn fr og vi Gumund Sighvatsson sklastjra og Nnu Magnsdttur kennara. var flagsmlafulltri lfushrepps einnig sambandi vi hann.

g mtti oft sklann n nestis og ekki tilbinn. sagi hann Gumundur: Komdu hinga, Hasim minn. Og hjlpai mr. au studdu vi mig egar g tti engan a. egar g lt frilega sklanum var g sendur til hans. Hann tk mti mr, auvita skammai hann mig. En hann geri a af al annig a g fann a g gat fram treyst hann, segir Hasim.

Hann segist hafa veri kaflega einmana. Og reiur. g hlt g vri a hefja ntt lf egar g kom til slands. g yrfti ekki a hafa hyggjur framar. sama tma var g enn a hugsa til Indlands og ess lfs sem g tti ar. g var rtlaus, reiur og treysti engum, segir Hasim.

Hann var alltaf reiari og reiari, a var sfellt erfiara a hjlpa honum, segir ra Kristn.

etta er ekki alveg a baki tt g lifi gu lfi dag. g f enn martr ar sem g er einn herbergi ar sem rnarnir eru allt kringum mig. Jlin voru erfiust. er tmi fjlskyldunnar og voru allir uppteknir, segir Hasim. Ef g vildi hitta einhvern var a kannski ekki hgt. Og egar a var fr sklum og svona. Mr fannst a erfitt, segir hann.

Tekur furhlutverki alvarlega

En svo kynnist hann stlku og fjlskylda hennar bur hann velkominn eirra lf. au reyndust honum kaflega vel, segir ra Kristn. tti hann ga vini eins og lgreglumann Reykjavk sem var tilsjnarmaur samblinu ar sem hann bj. Hann tk Hasim undir sinn verndarvng og hefur alltaf veri til taks a hennar sgn.

g slenskan son. Hann er tjn ra og br me mur sinni Akureyri. g er akkltur eim, g treysti eim vel og veit a hann hefur a gott.

g tek furhlutverki alvarlega. g reyni a veita brnum mnum a sem g fkk aldrei. ryggi. g f a vsa eim rtta lei og finnst g heppinn.

Svi