Fréttir

Vísir.is - Kolbrún hélt ađ hún vćri fyrsta barn foreldra sinna

LÍFIĐ 10:30 07. NÓVEMBER 2016

Leitin ađ upp­runanum - Hélt hún vćri fyrsta barn for­eldra sinna STEFÁN ÁRNI PÁLSSON SKRIFAR Ef ţú horfđir ekki á Leitin ađ upprunanum á Stöđ 2 í gćrkvöldi skaltu hćtta ađ lesa, ţví hér á eftir fylgja upplýsingar um ţađ sem fram kom í ţćttinum.

„Ég fékk smá sjokk ţegar ég fékk ţessar fréttir og hugsađi međ mér ađ ţetta gćti bara ekki veriđ,” sagđi Kolbrún Sara Larsen í ţriđja ţćtti af Leitinni ađ upprunanum á Stöđ 2 í gćrkvöldi en Kolbrún var ćttleidd frá Tyrklandi tveggja ára gömul og hefur öll sín 36 ár stađiđ í ţeirri trú ađ hún hafi veriđ fyrsta barn mjög ungra foreldra. Upplýsingar frá manni í Tyrklandi, sem samţykkti ađ hjálpa henni viđ leitina, kollvörpuđu ţví litla sem hún taldi sig vita um fortíđ sína, en hann fćrđi henni ţćr fréttir ađ hún vćri yngst fimm systra.

Ţegar foreldrar Kolbrúnar, Kristrún Sigtryggsdóttir og Hermann Larsen, sóttu hana á barnaheimiliđ í Ankara fyrir margt löngu var hún mjög vannćrđ og veikburđa auk ţess sem taliđ er ađ hún hafi veriđ nefbrotin. Ţau fengu mjög takmarkađar upplýsingar um fortíđ hennar og fjölskyldan hefur ţví aldrei vitađ hvers vegna ástandiđ á henni var eins slćmt og raun bar vitni. Leitin gengur ţví ekki bara út á ađ finna fjölskyldu Kolbrúnar heldur einnig ađ fá svör viđ ţví hvađ Kolbrún upplifđi á fyrstu tveimur ćviárum sínum.

Kolbrún hélt til Istanbul í ţćtti gćrkvöldsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur til ađ hitta manninn sem tókst ađ grafa upp upplýsingar um fjölskyldu hennar og fékk ţar einnig ţau tíđindi ađ foreldrar hennar vćru fráskildir og ađ móđir hennar vćri gift ţorpshöfđingja í litla fjallaţorpinu ţar sem Kolbrún fćddist. Í enda ţáttarins hafđi ţeim tekist ađ finna heimili systur Kolbrúnar og bönkuđu upp á, en međfylgjandi er brot úr ţćttinum.

Vísir.is - Kolbrún hélt ađ hún vćri fyrsta barn foreldra sinna


Svćđi