Fréttir

Vísir.is - Leitin ađ upprunanum: Hitti systur sínar og föđur í fyrsta skipti

Stefán Árni Pálsson skrifar

„Augnablikiđ sem ég er búin ađ bíđa eftir í meira en 30 ár var bara áđan og er allt í einu búiđ,“ sagđi Kolbrún Sara Larsen í fjórđa ţćtti af Leitinni ađ upprunanum á Stöđ 2 í gćr en í ţćttinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föđur í fyrsta skipti síđan hún var ćttleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul.
„Ég held ađ ţađ hafi veriđ jafn mikilvćgt fyrir ţau ađ vita ađ ég hafi átt góđa ćvi eins og fyrir mig ađ vita ađ ţau hafa ţađ gott og eru hamingjusöm.
Ţátturinn var sannarlega ótrúlegur og hlaut óvćntan endi ţegar Kolbrún ljóstrađi ţví upp ađ hún ćtlađi ađ halda til fundar viđ móđur sína í afskekktu fjallaţorpi, ţrátt fyrir ađ fjölskyldan hefđi ráđlagt henni ađ gera ţađ ekki.
Ţađ eru ţví vafalaust margir sem bíđa spenntir eftir ţćttinum nćsta sunnudag. Međfylgjandi er brot úr ţćtti gćrkvöldsins.

Vísir.is - Leitin ađ upprunanum: Hitti systur sínar og föđur í fyrsta skipti


Svćđi