Fréttir

Vísir.is - Mér finnst bara einhver ţurfa ađ bera ábyrgđ

Frétt sem birtist í fréttum Stöđ2 og á á visir.is 23.11.2022

Kona sem var ćttleidd frá Sri Lanka međ fölsuđum pappírum segir sárt ađ hafa ekki ađgang ađ gögnum um sig og telur ađ einhver ţurfi ađ bera ábyrgđ. Dómsmálaráđuneytiđ hefur óskađ eftir upplýsingum frá yfirvöldum í Sri Lanka en ekki fengiđ svör. Ráđuneytiđ ćtlar ađ hefja sérstaka skođun á málinu. 

Dómsmálaráđurneytiđ sendi í dag frá sér tilkynningu varđandi ćttleiđingar rúmlega áttatíu barna frá Sri Lanka á níunda áratugnum og falsađra pappíra sem virđast hafa veriđ notađir til ađ auđvelda ferliđ. Saga nokkurra ţeirra sem ćttleidd voru hefur veriđ sögđ í ţáttunum Leitin ađ upprunanum sem eru sýndir á Stöđ 2. Ráđuneytiđ segir ađ tekin hafi veriđ ákvörđun um ađ stöđva ćttleiđingar frá Sri Lanka áriđ 1986 í kjölfar atviks sem varpađi ljósi á ferli ćttleiđinga frá landinu.

Ráđuneytiđ segir ađ erindi hafi veriđ sent til stjórnvalda á Sri Lanka vegna ţessara mála en svör hafi ekki borist. 

Ása Nishanthi Magnúsdóttir sem ćttleidd var frá Sri Lanka á ţessum árum segir erfitt ađ hafa ekki ađgang ađ mikilvćgum upplýsingum um sjálfa sig og sinn uppruna en ţađ kom í ljós ađ hennar ćttleiđingargögn reyndust vera fölsuđ.

„Stóra spurning hjá mér er, af hverju var ekki fariđ í gegnum ţessi skjöl á ţeim tíma af ţví ađ nú, til dćmis, hef ég enga sjúkrasögu. Ţú veist, ég veit ekki hvađ ég gćti veriđ mögulega međ og svoleiđis, nú fékk ég krabbamein.“

Ráđuneytiđ segist nú vera međ ćttleiđingar frá Sri Lanka til sérstakrar skođunar. Ása bendir á ađ lögum samkvćmt sé ţađ í verkahring dómsmálaráđuneytisins ađ kanna hvort lögbođnum skilyrđum til ćttleiđingar hafi veriđ fullnćgt og á ţví hafi augljóslega veriđ misbrestur. Hún er ekki í vafa um hvađ henni finnst ţurfa ađ gerast í málinu.

„Mér finnst bara einhver ţurfa ađ bera ábyrgđ, ţađ er bara ţannig.“

Sjá frétt hér


Svćđi