Fréttir

Ađalfundur 05.10.1985

Ađalfundurinn var haldinn í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg og hófst hann kl. 14:00. Elín Jakobsdóttir setti fundinn kl. 14:20 og tilnefndi Sigurđ Karlsson sem ritara og Guđbjörgu Alfređsdóttur sem fundarstjóra.
Ţá var tekiđ til viđ dagskránna.
Fyrst á dagskrá var skýrsla formanns Elínar Jakobsdóttur. Fjallađi hún ađ sjálfsögđu mest um Sri Lanka. Kom í ljós ađ ţađan vćru komin 33 hjón og mörg međ 2 börn svo líklega eru Sri Lanka börnin orđin 50. 15 hjón fara fyrir jól og 10 eru í undirbúningi. 110 hjón eru á biđlista sem reyndar er óraunhćfur vegna ţess hvađ margir "gamlir" hanga inni á lista og eru ekki tilbúnir. Formađur drap á hiđ mjög svo góđa samband sem ríkir á milli okkar og Damas og gengur allt mjög vel. Ţó er eitt atriđi sem Damas er ekki ánćgđur međ. Um er ađ rćđa hversu oft fólk velur kyn og ţá ađalega stúlkubörn. Hann er óánćgđur međ ţađ og segir ađ ţeir sem biđja um stúlkubörn verđi ađ bíđa lengur en hinir sem er alveg sama.
Nćsta mál á dagskrá voru reikningar félagsins sem voru samţykktir einróma međ fyrirvara um samţykki endurskođanda. 
Ţá var komiđ ađ kosningu stjórnar en fráfarnadi stjórn bar fram eftirfarandi tillögu.

Formađur: Engilbert Valgarđsson
Varaformađur: María Pétursdóttir
Gjaldkeri: Guđrún Ó. Sveinsdóttir
Ritari: Elín Jakobsdóttir
Međstjórnandi: Monika Blöndal
1. varamađur: Sigurđur Karlsson
2. varamađur: Jón Hilmar Jónsson

Tillagan var samţykkt einróma.

Frćđslunefnd var nćst á dagskrá. Tillaga stjórnar var:
Helga Bragadóttir
Mónika Blöndal
Olga Stefánsdóttir
Tillagan var samţykkt einróma.

Skemmtinefnd var nćst á dagskrá og var fráfarnadi skemmtinefnd búin ađ biđjast lausnar eftir 2ja ára mjög góđa framkvćmd. Voru ţeim ţakkir fćrđar fyrir mjög vel unnin störf. Tillaga stjórnar ađ skemmtinefnd: 
Hilmar Karlsson
Guđbjörg Kristinsdóttir
Ragna Birna
Tillagan var samţykkt einróma.

Ţá rćddi fundarstjóri um vćntanlega heimsókn Dammas ađ ári. Ákveđiđ var ađ Trausti Gunnarsson og Sigurđur Karlsson yrđu í móttökunefnd og fengju sjálfvaliđ liđ til hjálpar.

Endurskođendur voru endurkjörnir eđa ţeir:
Ásmundur Karlsson og Grímur Einarsson.

Ţá var komiđ ađ ákvörđun félagsgjalda. Tillaga stjórnar var samtals kr. 1.000.- Sem skiptist í 500 kr félagsgjöld og 500 kr í varasjóđ, framkvćmdasjóđ.
Samţykkt einróma.

Ţá var gert kaffihlé.

Ţá var komiđ ađ liđnum önnur mál.
1. mál var ţar á dagskrá eđa:
Ćttleiđingar barna og brjóstagjöf. Helga Bragadóttir flutti ţar mjög skýrt erindi um ţessi mál en hún hefur kynnt sér ţau sérstaklega. Afhenti hún stjórninni gögn um ţessi mál.

Fundi slitiđ kl. 15:30.

Guđbjörg Alfređsdóttir


Svćđi