FrÚttir

A­alfundur 21.03.2002

Haldinn ■ann 21. mars 2002 Ý h˙sakynnum fÚlagsins Ý ┴rm˙la kl. 20:30.

Fundarger­:
Lisa Yoder forma­ur fÚlagsins, hˇf fundinn me­ ■vÝ a­ stinga upp ß Gu­mundi R.┴rnasyni sem fundarstjˇra og ┴stu Ůorbj÷rnsdˇttur sem ritara fundarins. Var tillagan sam■ykkt me­ lˇfaklappi.

Fyrsta atri­i var skřrsla formanns frß Lisu Yoder. H˙n greindi frß ■vÝ helsta sem stjˇrn fÚlagsins stˇ­ fyrir ß sÝnu fyrsta starfsßri sem l÷ggilt Šttlei­ingarfÚlag. H˙n greindi Ýtarlega frß undirb˙ningi ß Šttlei­ingum frß KÝna og hvernig farvegur Šttlei­inga ■a­an ver­i. H˙n greindi einnig frß gagnlegri fer­ sem farin var til Kalk˙tta sl. haust. Ůar kom fram a­ reglurá um Šttlei­ingar frß Kalk˙tta myndu brß­lega breytast ■egar reglur CARA um Šttlei­ingar tŠkju gildi ■ar lÝka.

H˙n tala­i um bi­listann, fj÷lda ■eirra barna sem hafa komi­ ß undanf÷rnum ßrum og ÷rt vaxandi bi­listann sem er svolÝti­ ßhyggjuefni mi­a­ vi­ hva­ fß b÷rn koma ß ßri hverju.

H˙n greindi frß undirb˙ningi fÚlagsins a­ skrifum til stjˇrnvalda um m÷guleikann ß a­ fß sambŠrilegan styrk og kj÷rforeldrar ß nor­ul÷ndum fß.

H˙n greindi a­ lokum frß nau­synlegri hŠkkun ß bi­listagjaldi og fyrirhuga­ri hŠkkun lokagrei­slu. (Skřrsla formanns er birt Ý heild sinni aftan vi­ ■essa fundarger­).

SÝ­an kalla­i h˙n frßfarandi frŠ­slufulltr˙a fram og ■akka­i ■eim fyrir vel unnin st÷rf, jafnframt ■vÝ sem h˙n afhenti ■eim blˇmvendi. H˙n ˇska­i jafnframt nřjum frŠ­slufulltr˙um gˇ­s gengis og velfarna­ar Ý starfi.

Ůß var or­i­ gefi­ laust.

Spurt var um CARA, hva­ ■a­ vŠri. Lisa svara­i ■vÝ til a­ um yfirv÷ld Šttlei­ingarmßla áß Indlandi vŠri a­ rŠ­a.

Spurt var um vŠntanlega heimasÝ­u fÚlagsins, hvenŠr h˙n yr­i tilb˙in. H˙n ver­ur vŠntanlega tilb˙in Ý nŠsta mßnu­i.

Spurt var um hvort a­standendur barnaheimilis okkar Ý Indlandi hef­i nokku­ rŠtt um flutning vegna erfi­s ßstands hjß nßgr÷nnum annars barnaheimilisins. Nei, ■a­ mun ekki hafa veri­ gert.

Spurt var um Ý hva­a farvegi KÝnaŠttlei­ingar vŠru. Gu­r˙n svara­i ■vÝ til a­ b˙i­ vŠri a­ senda fyrstu 15 umsˇknirnar ■anga­. ═slenska sendinefndin fˇr ekki áß barnaheimili en ■au eru um 200 heimilin sem hŠgt er a­ Šttlei­a frß. Aldur barnanna er Ý kringum 1-2 ßrs.

Spurt var um hvort ■a­ hef­i ekki ßhrif ß aldur barnanna frß Indlandi ■egar Šttlei­ingarmßlin fara undir CARA. Ůa­ mß b˙ast vi­ ■vÝ a­ aldur barnanna ver­i hŠrri.

Reikningar fÚlagsins.
Ingvar lagi fram endursko­a­a­ reikninga fÚlagsins. Spurt var um verkefnatekjur. Ingvar svar­ai ■vÝ til a­ um vŠri a­ rŠ­a styrk frß rß­uneytinu vegna KÝna og fyrir ■ř­ingar frß ReykjavÝkurborg. Spurt var um hvort fÚlagi­ sÚ komi­ ß f÷st fjßrl÷g. Ingvar sag­ist halda a­ svo vŠri en hvort ■a­ vŠri jßkvŠtt e­a neikvŠtt vŠri erfitt a­ segja til um. Ůeir a­ilar sem eru ß f÷stum fjßrl÷gum ■urfa oft a­ sŠta ni­urskur­i. Reikningar fÚlagsins voru sam■ykktir.

Kosning stjˇrnar og nefnda
Olga Stefßnsdˇttir gefur ekki kost ß sÚr til ßframhaldandi stjˇrnarsetu eftir 14 ßr Ý stjˇrn fÚlagsins. Forma­ur fÚlagsins, Lisa Yoder, kalla­i hana fram og ■akka­i henni vel unnin st÷rf og h˙n ■akka­i ß mˇti fyrir langt og ßnŠgjulegt samstarf.

Helga Tulinius gefur kost ß sÚr Ý stjˇrn auk ■ess hinir sem sitja fyrir. H˙n er me­ fyrstu umsŠkendunum átil KÝna. Lřst var eftir vi­bˇtarframbo­um en ■au komu ekki. Klappa­ var fyrir nřrri stjˇrn.

Fjßr÷flunarnefnd gefur kost ß sÚr ßfram en hverjum og einum fÚlagsmanni er heimilt a­ bjˇ­a fram krafta sÝna til hvers sem er.

Skemmtinefnd gefur ßfram kost ß sÚr. Helstu verkefni hennar eru umsjˇn og skipulagning sumarfer­ar svo og jˇlaball fÚlagsins.

Ritnefndin ■verneitar a­ hŠtta en bau­ alla velkomna sem vildu starfa me­.

FÚlagskj÷rnir endursko­endur.
Helgi gefur ekki kost ß sÚr. áPßll SteingrÝmsson er nřr Ý hans sta­.á

Nor­urlandsnefndin.
Stjˇrn fÚlagsins lag­i til a­ ■au yr­u ÷ll endurkj÷rin og var ■a­ sam■ykkt me­ lˇfaklappi.á

Nřir frŠ­slufulltr˙ar.
KristÝn Tˇmasdˇttir og Ingibj÷rg Jˇnsdˇttir ver­a nŠstu frŠ­slufulltr˙ar fÚlagsins. Fundarstjˇri lřsti ßgŠtum slÝkrar frŠ­slu sem ■au hjˇn hef­u fengi­ ß­ur en ■au fengu sitt fyrsta barn.

Hulda Finnbogadˇttir mun annast frŠ­slu um um÷nnun ungbarna.

Spurning barst frß frßfarandi frŠ­slunefnd hvort eitthva­ hef­i komi­ frß stjˇrnv÷ldum um frŠ­slumßlin en svo hefur ekki veri­.á

FÚlagsgj÷ld voru borin upp fyrir fundinn, 4000 kr. fyrir fÚlagsmenn sem hafa veri­ skemur en 5 ßr Ý fÚlaginu en 2000 kr. fyrir hina. Spurt var um skřringu ß ■essum fÚlagsgj÷ldum og Gu­r˙n Sveinsdˇttir svara­i ■vÝ til a­ um meiri ■jˇnustu vŠri a­ rŠ­a fyrstu ßrin en 2000 kr. hugsa­ar til ■ess a­ halda fˇlki lengur Ý fÚlaginu. FÚlagsgj÷ldin voru sam■ykkt.

Engar lagabreytingartill÷gur bßrust.

Ínnur mßl.

Fjßr÷flunarnefnd ba­ um or­i­ og greindi frß helstu ■ßttum Ý ■eirra starfsemi. Tilgangur fjßr÷flunar nefndarinnar er a­ sty­ja vi­ baki­ ß b÷rnum Ý ■eim l÷ndum sem vi­ Šttlei­um frß. Fastir samningar vi­ VISA og EURO gefa jafnará og st÷­ugar tekjur. Fleiri verkefni eru ß d÷finni. Ůeirra hugmynd er a­ ˙tb˙a einhvern s÷luvarning sem hŠgt vŠri a­ hafa reglulegar tekjur af t.d. minningarbˇk sem hentar betur Šttleiddum b÷rnum.

Nř frŠ­slunefnd ver­ur me­ prufukeyrslu ß nřju prˇgrammi hinn 4. aprÝl nk.

ElÝn Arnardˇttir, ein af einhleypu umsŠkjendunum, kom me­ bunka af bˇkum sem h˙n hefur mestmegnis panta­ erlendis frß. Fundarstjˇri lag­i til a­ ß nřrri heimasÝ­u yr­i bˇkasÝ­a me­ lista yfir gˇ­ar og gagnlegar bŠkur.

Spurt var um hvort einhleypir karlmenn hef­u sˇtt um Šttlei­ingu en svo mun ekki hafa veri­.

Anna MargrÚt, stofnandi spjallvefjar um Šttlei­ingu, greindi stuttlega frß ÷rt vaxandi vef.

Skrifstofan er a­ safna netf÷ngum. T÷lvupˇstur er oft ß tÝ­um ■Šgilegri samskiptamßti en sÝminn.

á

Fleira var ekki rŠtt ß ■essum ßgŠta a­alfundi og honum sliti­ kl. 21:50.

┴sta Bj÷rg Ůorbj÷rnsdˇttir.

á

Skřrsla formanns
SÝ­asti a­alfundur ═slenskrar Šttlei­ingar var haldinn 27.03.2001.áá
SÝ­astli­i­ ßr er fyrsta starfsßr fÚlagsins sem l÷ggilt Šttlei­ingarfÚlag. A­ild ═slands a­ Haagsamningnum um a­l■jˇ­legar Šttlei­ingar og l÷ggilding fÚlagsins gerir fÚlaginu au­veldara um vik a­ afla nřrra sambanda og einfaldar alla mßlsme­fer­ vi­ Šttlei­ingar milli rÝkja sem a­ild eiga a­ honum.

Alls voru haldnir 9 stjˇrnarfundir ß starfsßrinu og vinnu- og undirb˙ningsfundir voru nokkrir.

FrŠ­slu- og undirb˙ningsfundir voru nokkrir ß ßrinu og ennfremur var haldinn einn foreldramorgunná sem tˇkst vel.

FrÚttabrÚf kom loks ˙t Ý febr˙ar eftir langa bi­.á Stjˇrnin var ßnŠg­ me­ frÚttabrÚfi­ og vŠntir gˇ­s af starfi ritnefndar.

Stjˇrn fÚlagsins hefur Ý m÷rg ßr unni­ a­ ■vÝ a­ koma ß sambandi vi­ kÝnversk yfirv÷ld.á Fulltr˙ar fÚlagins fˇru til Beijing ■ann 15. ľ 22. september sl.á Tilgangur fer­arinnar var a­ hitta starfsfˇlk kÝnversku Šttlei­ingarmi­st÷­varinnar, CCAA, afla upplřsinga og undirb˙a jar­veginn fyrir fyrstu Šttlei­ingarumsˇknir til KÝna og einnig a­ undirb˙a fer­ir vŠntanlegra kj÷rforeldra sem fer­ast munu ■anga­ til a­ sŠkja b÷rn sÝn. Var tÝminn fyrir fundinn nota­ur til undirb˙nings fundarins og ennfremur til sko­a kennileiti Ý Beijing og nßgrenni kynnast řmsu sem kemur sÚr vel fyrir vŠntanlega kj÷rforeldra a­ vita.

┴ fundinum sjßlfum var fulltr˙um fÚlagins teki­ af mikilli vinsemd og sßtu fundinn forstjˇri CCAA ßsamt skrifstofustjˇrum allra deilda. Einng sat fundinn forstjˇri Bridge of Love Adoption Service, BLAS, sem annast řmsa ■jˇnustu vi­ erlendar Šttlei­ingarstofnanir svo sem ■ř­ingar, ÷flun og mi­lun upplřsinga, fararstjˇrn og anna­ sem utan starfsvettvangs CCAA.á BLAS er til h˙sa ß sama sta­ og CCAA og er Ý nßnu samstarfi vi­ Šttlei­ingarmi­st÷­ina. Alls sßtu fundinn 10 manns frß CCAA og BLAS ß fundinum, ßsamt LÝsu, Gu­r˙nu og fulltr˙um Ýslenska sendirß­sins, ■eim SvanhvÝti A­alsteinsdˇttur og Zhang Li.

KÝnversku embŠttismennirnir spur­u margs um Šttlei­ingar ß ═slandi og starfsemi ═Ă og t÷lu­u nokkrir ■eirra ensku.

Me­al ■ess sem KÝnverjar spur­u um var hvort einhleypir mŠttu Šttlei­a skv Ýslenskum l÷gum, og Ý framhaldi af ■vÝ hvort samkynhneig­ir mŠttu Šttlei­a. Var okkur sagt a­ ■ˇtt einhleypir gŠtu Šttleitt vŠru Šttlei­ingar til samkynhneig­ra ˙tiloka­ar skv. kÝnverskum l÷gum og a­ einhleypir umsŠkjendur ■yrftu a­ senda yfirlřsingu um a­ ■eir vŠru ekki samkynhneig­ir.

Einnig var spurt um fj÷lda umsˇkna frß ═slandi og vi­ ߊtlu­um a­ um 25 umsˇknir til KÝna vŠru Ý vinnslu, ■ar af yr­u sennilega sendar 15 saman Ý fyrstu lotu. Var okkur tjß­ a­ ■Šr yr­u ekki afgreiddar allar Ý einu heldur sennilega 5 saman. Ůegar spurt var um bi­tÝma vegna fyrstu umsˇknaá var svari­ ôekki fyrir jˇlö. Ůa­ kom ekki ß ˇvart enda umsˇknirnar ekki tilb˙nar og vanta­i řmsar upplřsingar um lokafrßgang ■eirra, ■ř­ingar og anna­.á Skřr sv÷r fengust ekki um afgrei­slutÝma fyrstu umsˇkna, en okkur var tjß­ a­ til a­ sřna velvild Ý gar­ nřs samstarfsa­ila yr­u ■Šr afgreiddar ß styttri tÝma en venjulegt er, og gefi­ Ý skyn a­ um helming venjulegs tÝma gŠti veri­ a­ rŠ­a, ■.e. 6 ľ 7 mßnu­i. Ůa­ er sambŠrileg afgrei­sla og fyrstu ßstr÷lsku mßlin fengu en ┴stralir gengu frß samstarfi fyrir um tveim ßrum.

Vi­ fengum upplřsingar um vottor­ sem eiga a­ fylgja umsˇkn, um ■ř­ingar og stimplanir. Íll g÷gn ver­a send ß ensku enda er enginn l÷ggiltur skjala■ř­andi af Ýslensku ß kÝnversku til. Me­ hverri umsˇkn ■arf a­ senda USD 365 umsřslugjald ßsamt USD 200 fyrir ■ř­ingu og einnig er stimpilgjald Ý kÝnverska sendirß­inu um 18.000. Annar kostna­ur er greiddur ■egar kj÷rforeldrar koma til KÝna; USD 3.000-3.500 sem er grei­sla til barnaheimilis, ßsamt grei­slum fyrir frßgang Šttlei­ingarskjala og ■ř­ingar sem gŠti veri­ um USD 500.

Ferill Šttlei­ingarumsˇkna er ■annig a­ fullb˙in umsˇkn er send ß ensku, stimplu­ af Notarius Publicus, UtanrÝkisrß­uneyti og kÝnverska sendirß­inu. Ëska KÝnverjar eftir a­ fß minnst fimm umsˇknir saman ■vÝ ■eir ˙tvega t˙lk/fararstjˇra sem er umsŠkjendum til a­sto­ar me­an ß dv÷l Ý KÝna stendur og ver­ur kostna­ur of mikill ef hann deilist ekki ß nokkra umsŠkjendur. Eftir a­ umsˇkn berst til CCAA er h˙n skrß­ og sendandi lßtin vita af mˇtt÷ku hennar. SÝ­an fara skj÷lin Ý ■ř­ingu og eru sko­u­. Ůß er lßti­ vita ef eitthva­ vantar e­a ef kÝnversk stjˇrnv÷ld synja umsŠkjendum um Šttlei­ingu. Allar umsˇknir sem berast saman eru sko­a­ar ß sama tÝma. Eftir ■essa vinnu er margra mßna­a bi­ og sÝ­an er fari­ yfir umsˇknirnar aftur og reynist ■Šr Ý lagi fara ■Šr Ý svokalla­ ômatchingö ■ar sem valin er fj÷lskylda fyrir hvert barn. SÝ­an eru erlendu Šttlei­ingarstofnuninni sem sendi umsˇknina sendar upplřsingar um barn sem Štla­ er ßkve­num umsŠkjendum, 2-3 myndir, lŠknisskřrsla og upplřsingar um dvalarsta­ barnsins Ý KÝna. Oftast fß ■eir umsŠkjendur sem sendu umsˇknir saman upplřsingar um barn ß sama tÝma og eru b÷rn fyrir hvern hˇp venjulega af sama barnaheimili e­a amk Ý s÷mu borg. UmsŠkjendur ver­a a­ taka ßkv÷r­un um hvort ■eir vilja Šttlei­a barni­ og skrifa undir brÚf ■ar sem ■eir ˇska eftir a­ Šttlei­a ■etta ßkve­na barn. Íll brÚfin eru send saman til baka til CCAA, sem sendir um hŠl brÚf sem bř­ur vŠntanlegum foreldrum til KÝna ß ßkve­num tÝma. Fˇlk flřgur ■ß til KÝna, sko­ar sig etv um i 2-3 daga og fer sÝ­an til borgarinnar ■ar sem barni­ er. Ůa­ fŠr barni­ til sÝn ß hˇtel og eftir a­ hafa kynnst barninu Ý sˇlarhring eiga foreldrar a­ svara hvort ■eir vilja Šttlei­a barni­.á SÝ­an ■arf a­ hitta embŠttismenn, sitja fyrir sv÷rum um hagi fj÷lskyldunnar og ef yfirv÷ld sam■ykkja Šttlei­inguna ■ß er skrifa­ undir skj÷l sem sÝ­an eru Notariseru­.á Svo ■arf a­ ■ř­a g÷gnin af kÝnversku ß ensku og ˙tvega kÝnverskt vegabrÚf fyrir barni­, ■etta tekur allt nokkra daga. ┴ me­an dvelur nřbaka­a fj÷lskyldan ß hˇteli.

Nau­synlegt er a­ hafa t˙lk og etv. fararstjˇra til a­sto­ar, einhvern sem gj÷r■ekkirá Šttlei­ingarferli­ og a­sto­ar fˇlk vi­ ■essa vinnu. SÝ­an er flogi­ til Beijing og ■a­an heim.á Fer­in tekur oftast um 12 daga.

Eins og stendur er bi­tÝmi um 12 mßnu­ir frß sendingu umsˇknar til KÝna ■anga­ til upplřsingar um barn berast, og sÝ­an um 6 vikur ■anga­ til vŠntanlegir kj÷rforeldrar fara til a­ Šttlei­a barn sitt.á B˙ist er vi­ a­ tÝminn lengist eitthva­ ßri­ 2002 en styttist sÝ­an aftur

Fundinum hjß CCAA lauk um hßdegisbil og vi­ lok hans var skipst ß gj÷fum a­ kÝnverskum si­.á Var hverjum fundarmanni afhent ═slandsbˇk ß kÝnversku og fengum mynd af kÝnverskum strÝ­hetjum. SÝ­an voru skrifstofur CCAA sko­a­ar.á Stofnunin er ß tveim hŠ­um, bj÷rt og nřtÝskuleg og virtist gott skipulag ß ÷llu, hver starfsma­ur haf­i t÷lvu og ÷nnur skrifstofutŠki. Herbergin eru stˇr og vinna 6 ľ 8 starfsmenn Ý sumum ■eirra. Alls munu vinna um 35 manns ßá skrifstofu CCAA.

═slensk Šttlei­ing mun nota ■jˇnustu BLAS vi­ ■ř­ingar, vi­ skipulagningu fer­a innan KÝna og anna­ sem Ýslenskir kj÷rforeldrar hafa ■÷rf fyrir.

Daginn eftir ■ennan fund var funda­ me­ fulltr˙a frß Ýslenska sendirß­inu og Yue Wong Lotz sem er sÚrfrŠ­ingur danska sendirß­sins Ý Beijing hva­ var­ar ßritanir fyrir fer­amenn. ŮŠr t÷ldu best a­ Šttleidd kÝnversk b÷rn fengju Ý framtÝ­inni kÝnversk vegabrÚf vi­ Šttlei­inguna og sÝ­an yr­i gefin ˙t Schengen visa C og D, ■e ein transit visa og ÷nnur me­ ■riggja mßna­a gildistÝma ß ßkv÷r­unarsta­. Ůessar ßritanir yr­u Ý h÷ndum danska sendirß­sins ■ar sem ekki er til sta­ar mannskapur Ý Ýsl. sendirß­inu til a­ sinna verkefninu. Ůetta er skv ßkv÷r­un ˙tlendingaeftirlitsins hÚr. T÷ldu ■Šr Yue og Gu­r˙n MargrÚt a­ ef vel vŠri sta­i­ a­ undirb˙ningi tŠki skamman tÝma a­ ganga frß ■essum mßlum fyrir brottf÷r fj÷lskyldnanna frß Beijing.

Fer­in var­ til a­ auka enn ßhuga okkar ß Šttlei­ingum frß KÝna. Skipulag Šttlei­ingarmßla ■ar er fram˙rskarandi gott og landi­ mj÷g ßhugavert fyrir kj÷rfj÷lskyldur og au­veldara er a­ vera fer­ama­ur Ý KÝna en td ß Indlandi.á ١ ver­ur a­ undirb˙a fer­ir mj÷g vel.

Fulltr˙ar ═slenskrar Šttlei­ingar, fˇru til Kalk˙tta 2 ľ 9 oktˇber sÝ­astli­inn.á Dv÷lin Ý Kalk˙tta var einungis 4 dagar, frß 04.10 ľ 07.10, en ■eir voru vel nřttir, vi­ hittum forst÷­ukonu barnaheimilisins, fr˙ Roy, ß f÷studegi, ß laugardegi heimsˇttum vi­ barnaheimili­ og tˇkum m.a. myndir af b÷rnunum sem bi­u ■ess a­ koma til ═slands, og ß sunnudeginum vorum vi­ vi­staddar dagskrß sem kalla­istá ôReunionö og var Štlu­ indverskum kj÷rforeldrum sem Šttleitt h÷f­u frß stofnuninni Indian Society for Rehabilitation of Children.á Ůanga­ komu foreldrarnir me­ b÷rn sÝn, allir Ý sÝnu fÝnasta p˙ssi, og hlustu­u ß erindi, tˇku ■ßtt Ý umrŠ­uhˇpum og dagskrßnni lauk me­ matarveislu.á Ůetta var fyrsta svona samkoman Ý Kalk˙tta og ■ar hittist a­allega fˇlk sem Šttleitt hefur ß sÝ­ustu fj÷rum ßrum eftir a­ umrŠ­a um Šttlei­ingar opna­ist.á ┴­ur voru Šttlei­ingar miki­ leyndarmßl ß Indlandi.á ŮvÝ mi­ur skildist fŠst af ■vÝ sem ■arna fˇr fram en gaman a­ hitta řmsa afá ■vÝ gˇ­a fˇlki sem vinnur vi­ Šttlei­ingar Ý Kalk˙tta.á ß me­al ■eirra sem fulltr˙ar fÚlagsins hittu voru Rebecca Hackworth sem vinnur fyrir Dillon Šttlei­ingarmi­lun Ý USA, samstarfsa­ila ISRC, og sem ═Ăá hefur st÷ku sinnum haft haft samband vi­.

┴ fundinum me­ Anju kom fram a­ BandarÝkjamenn fß n˙ fleiri b÷rn frß stofnuninni en bŠ­i SvÝar og ═slendingar, og sag­i h˙n ■a­ vera vegna ■ess a­ BandarÝkjamenn vŠru miki­ opnari fyrir a­ Šttlei­a b÷rn sem vŠru anna­ hvort fyrirburar e­a ômedical casesö.á Stofnunin rekur n˙ tv÷ barnaheimili, anna­ ß jar­hŠ­ h˙ss ■ess sem skrifstofan er Ý vi­ Lake View Road og er ■a­ leiguh˙snŠ­i, hitt er vi­ Prince Anwar Shaw Road a­eins lengra frß mi­borg Kalk˙tta og keypti stofnunin ■a­ fyrir um ■remur ßrum sÝ­an.á Anwar Shaw Rd. barnaheimili­ er loka­ fyrir heimsˇknum, ■ar eru yngstu b÷rnin, fyrirburar og veik b÷rn.á Ůegar ■au stßlpast eru ■au flutt ß Lake View Rd. ■anga­ sem kj÷rforeldrar sŠkja ■au.á A­b˙na­ur barnanna ß barnaheimilum ISRC er me­ ■vÝ besta sem gerist Ý Indlandi, vi­ h÷fum margoft sÚ­ b÷rn frß ÷­rum stofnunum sem bera ■ess merki a­ hafa b˙i­ vi­ verri a­b˙na­.á ┴ hvoru heimili geta veri­ um 30 b÷rn, meira en helmingur ■eirra er Šttleiddur innan Indlands eins og ■arlendar reglur gera rß­ fyrir, hin eru flest Šttleidd ˙r landi, til USA, SvÝ■jˇ­ar e­a ═slands, og einstaka sinnum til Spßnar e­a annarra landa efá CARA beinir umsˇknum ■a­an til ISRC.

Anju upplřsti einnig a­ n˙ vŠri ßkve­i­ a­ reglur CARA um Šttlei­ingar tŠkju gildi Ý Kalk˙tta og a­ undan■ßgur sem gilt hef­u fyrir bengalskar stofnanir yr­uá afnumdar (Kalk˙tta er Ý V-Bengal fylki).á Ekki vŠri alveg ljˇst hva­a ßhrif ■etta hef­i, en reikna mŠtti me­ einhverjum t÷fum Ý afgrei­slu hvers Šttlei­ingarmßls, hins vegar yr­i sennilega styttri bi­ eftir ßrlegri endurnřjun starfsleyfis stofnananna ■vÝ CARA teldi a­ au­veldara yr­i a­ fylgjast me­ starfi Šttlei­ingarstofnana eftir breytinguna.á Anju břst vi­ a­ ■egar starfssleyfi­ loks fŠst ver­i ■a­ gefi­ ˙t til ■riggja ßra.á En ■a­ mß b˙ast vi­ hertum kr÷fum til umsŠkjenda, bŠ­i var­andi aldur og heilsu, sennilega einnig vegna fj÷lskyldustŠr­ar og etv fleira.

Allir sem Šttlei­a frß Kalk˙tta flj˙ga n˙ um London vegna vandamßla vi­ vegabrÚfsßritanir eftir ■ßttt÷ku ═slands Ý Schengen.

Vi­ h÷fum mikinn ßhuga ß a­ finna fleiri samstarfsa­ila ß Indlandi.á Mj÷g margir vilja Šttlei­a b÷rn ■a­an.

A­eins eitt barn kom frß R˙menÝu ß ßrinu 2001.á R˙mensk stjˇrnv÷ld tˇku fyrir allar Šttlei­ingar ˙r landi Ý j˙nÝ 2001 og amk fram til oktˇber nŠstkomandi me­an be­i­ er eftir nřjum Šttlei­ingarl÷gum.áá

FÚlagi­ er enn■ß Ý sambandi vi­ fr˙ Coman, l÷gfrŠ­ing Ý R˙menÝu, og hefur h˙n ßhuga ß a­ starfa ßfram me­ ═Ă um lei­ og Šttlei­ingar ■a­an komast af sta­ aftur.

┴ ßrinu 2001 komu 17 b÷rn til ═slands,á 16 frß Kalk˙tta og eitt frß R˙menÝu.áá Enn■ß eru engin b÷rn komin ß ■essu ßri, en umsŠkjendur okkar eiga 6 b÷rn Ý Kalk˙tta sem vonast er til a­ komist heim ß nŠstu mßnu­um.á Eins vonumst vi­ a­ ß ßrinu komi heimá b÷rn frß KÝna fyrir 10 fyrstu umsŠkjendurna ■anga­.á ┴ ßrinu 2000 komu hins vegar 24 b÷rn til ═slands.á FŠkkunin er vegna a­stŠ­na erlendis en ekki vegna fŠrri umsˇkna.á SÝfellt fj÷lgar ■eim sem eru ß bi­lista eftir ■vÝ a­ Šttlei­a barn erlendis frß og hefur ■a­ ■vÝ veri­ eitt mikilvŠgasta verkefni stjˇrnar fÚlagins ß sÝ­asta starfsßri a­ afla nřrra sambanda. áVŠntum vi­ mikils af hinu nřja samstarfi vi­ KÝna.á Ůanga­ hafa veri­ sendar 15 umsˇknir og vonumst vi­ eftir a­ fß fyrstu upplřsingarnar um b÷rn til Šttlei­ingar n˙ Ý vor.á Fulltr˙ar kÝnversku Šttlei­ngarmi­st÷­varinnar hafa einnig bo­a­ komu sÝna hinga­ nŠstkomandi maÝ til a­ kynna sÚr ■essi mßl hÚrlendis.

M÷guleikar Ý nokkrum ÷­rum l÷ndum hafa veri­ kanna­ir, td Ý TÚkklandi en sv÷r hafa ekki borist vi­ brÚfum okkar ■anga­.áá Su­ur-AfrÝka er nřtt Šttlei­ingarlandá og vi­ h÷fum a­eins sko­a­ m÷guleika ■ar og lÝka Ý E■ݡpÝu en enn■ß hefur ekki veri­ reynt a­ komast Ý samband vi­ stjˇrnv÷ld ■essara landa.ááá Sem fyrr eru erfi­leikar vi­ a­ finna nau­synlega tengili­i Ý l÷ndunum ■vÝ ■ar eru engin Ýslensk sendirß­, ■ˇ er gˇ­ur rŠ­isma­ur Ý TÚkklandi.

┴ ßrinu 2001 greidduá 38á umsŠkjendur bi­listagjald en 6 ■eirra munu ekki senda umsˇkn til erlendra yfirvalda.

┴ ■essu ßri hafa komi­ inn 11 umsˇknir ß tŠpum ■rem mßnu­um.

Sta­a bi­lista er ■annig a­ um ß honum eru um 60 umsŠkjendur og stefna ßlÝka margir til Indlands og til KÝna.á Ein umsˇkn er Ý TŠlandi og ein Ý KˇlombÝu.á Mßl fj÷gurra umsŠkjenda eru Ý bi­st÷­u Ýá R˙menÝu og hafa ■eir allir be­i­ mj÷g lengi.

Vart hefur or­i­ aukins ßhuga einhleypra kvenna ß Šttlei­ingum erlendis frß.á Hugsanlega mß rekja ■ennan ßhuga til nřju Šttlei­ingarlaganna.á M÷guleikar einhleypra Šttlei­enda erlendis eru ekki sÚrlega gˇ­ir ■vÝi erlend yfirv÷ld vilja helst a­ b÷rnin eignist bŠ­i f÷­ur og mˇ­ur.áá Mß nefna a­ KÝnverjar hafa n˙ takmarka­ fj÷lda umsˇkna einhleypra frß hverju Šttlei­ingarfÚlagi vi­ 5%, en ß­ur var nŠstum ■ri­ja hver umsˇkná Ý KÝna frß einhleypum.

Kj÷rforeldrar ß Nor­url÷ndunum fß styrki vegna Šttlei­ingarinnar og er fÚlagi­ a­ undirb˙a skrif til stjˇrnvalda me­ ˇskum ˙rlausn mßla fyrir Ýslenska kj÷rforeldra.á StÚttarfÚl÷g, s.s. Samband ═slenskra bankamanna, hafa veitt fÚl÷gum styrki vegna Šttlei­ingar og vil Úg hvetjaá allt bi­listafˇlk til a­ sŠkja um hjß sÝnum fÚl÷gum og vÝsa til ■ess fordŠmis sem komi­ er.á ═ athugun er hjß stjˇrn ═Ă a­ skrifa laun■egasamt÷kum brÚf og benda ß ■÷rf fyrir styrki.

═Ă tekur ■ßtt Ý norrŠnu samstarfi og EurAdopt. Fulltr˙i fÚlagsins Ý norrŠna samstarfinu er Ger­ur Gu­mundsdˇttir og Ý EurAdopt er KristÝn Tˇmasdˇttir.

Bi­listagjald var hŠkka­ Ý 50.000 frß 16 mars og fyrirhugu­ er hŠkkun lokagrei­slu Ý 90.000 seinna ß ßrinu.á Ůessar hŠkkanir voru ˇhjßkvŠmilegar til a­ mŠta auknum kostna­i erlendis.

┴ me­al annarra verkefna sem framundan mß nefna a­ ˙tb˙a meira frŠ­sluefni og nßmskei­ um um÷nnun ungbarna er Ý undirb˙ningi.á Stefnt er a­ frÚttabrÚf komi ˙t amk 3svar ß ßri og heimasÝ­a fÚlagins er Ý smÝ­um.

á


SvŠ­i