FrÚttir

A­alfundur 26.11.1984

A­alfundur haldinn ß Hˇtel Loftlei­um 26. nˇvember 1984.

Fundarstjˇri var skipa­ur Birgir Sigmundsson og setti hann fundinn kl. 20:45 en fyrsti li­ur var skřrsla formanns og var h˙n flutt af Gu­bj÷rgu Alfre­sdˇttur og rŠddi h˙n m.a. um brÚfaskipti sem or­i­ hafa ß li­nu starfsßri en ■vÝ mi­ur lÝtinn ßrangur bori­. SÝ­an rŠddi Gu­bj÷rg um a­draganda sambandsins vi­ Sri Lanka og sag­i frß komu Dammas Hordijk frß Hollandi daganna 15-20 nˇvember sÝ­astli­inn.
NŠsti li­ur var reikningar fÚlagsins og bar Birgir Sigmundsson ■ß upp og voru ■eir sam■ykktir samhljˇ­a.á
Ůri­ji li­ur var kosning stjˇrnar og var tillaga stjˇrnar sam■ykkt samhljˇ­a en h˙n var eftirfarandi:
ElÝn Jakobsdˇttir forma­ur
MarÝa PÚtursdˇttir varaforma­ur
Sigur­ur Karlsson gjaldkeri
Birgir Sigmundsson ritari
Monika Bl÷ndal me­stjˇrnandi
Gu­bj÷rg Alfre­sdˇttir 1. varama­ur
Gu­r˙n Ë Sveinsdˇttir 2. varama­ur

Fjˇr­i li­ur var kosning endursko­enda og nefnda og fˇr h˙n svo a­ endurkj÷ri­ var Ý ÷llum tilfellum;
Endursko­endur:
┴smundur Karlsson og GrÝmur Einarsson
Skemmtinefnd:
J˙lÝus J˙lÝusson, Sigr˙n Edvald og Ester Halldˇrsdˇttir
FrŠ­slunefnd:
┴g˙sta Bßr­ardˇttir, Marnhild Kambsenni, og Reynir Haraldsson.

Fimmti li­ur ávar ■ß borinn upp en ■a­ voru fÚlagsgj÷ld og voru ■au sam■ykkt ˇbreytt ■.e. 400 kr. fyrir hver hjˇn en jafnframt sam■ykkt lagabreyting ■ess efnis a­ grei­ist fÚlagsgj÷ld ekki 2 samliggjanda ßr sko­ast vi­komandi hafa sagt sig ˙r fÚlaginu.

Sj÷tti og sÝ­asti li­ur var ÷nnur mßl og rŠddi ElÝn Jakobsdˇttir ■ß fyrst um fjar-Šttlei­ingar sem okkur standa til bo­a um sÚra Bernhar­ Gu­mundsson.
Ůß kom kve­ja frß Akranesi en jafnframt kv÷rtun um fundartÝma en Šskilegt vŠir a­ slÝkir fundir gŠtu veri­ um helgar og ■ß helst eftir hßdegi.
Trausti Gunnarsson tˇk ■ß til mßls og sag­i frß fer­ sinni til Sri Lanka og vi­ hverju fˇlk mŠtti b˙ast er ■anga­ kŠmi og gaf Trausti gˇ­ar ßbendingar og rß­leggingar til ■eirra er ■anga­ eiga eftir a­ leggja lei­ sÝna Ý Šttlei­ingarerindum.
SÝ­astur tala­i Birgir Sigmundsson og rakti frß upphafi til enda gang pappÝrsmßla og hvernig fˇlk skyldi sn˙a sÚr Ý ■vÝ jafnframt ■vÝ a­ svara fyrirspurnum um alla m÷gulega hluti var­andi ■essi mßl.

Fundi var sliti­ kl. 23.

MŠting var nokku­ gˇ­, mŠttir voru rÝflega 50 fÚlagar bŠ­i frß ReykjavÝk og utan af landi.

Sigur­ur Karlsson.


SvŠ­i