Fréttir

Stjórnarfundur 11.04.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 11.apríl  kl. 19:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lára Guđmundsdóttir og Lísa Björg Lárusdóttir. Dagný Rut Haraldsdóttir og Sigurđur Halldór Jesson tók ţátt međ fjarfundarbúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Ţetta var tekiđ fyrir:

1. Fundargerđ síđasta fundar.
Rćdd og samţykkt.

2. Mánađarskýrslur febrúar og mars.
Skýrslur rćddar

3. Euradopt fundur.
Fulltrúi Íslenskrar ćttleiđingar í stjórn EurAdopt, Ari Ţór Guđmannsson gaf munnlega skýrslu um fund sem haldinn var í Luxemburg í lok mars. Fyrir hönd félagsins fóru Ari Ţór og Elísabet Hrund Salvarsdóttir formađur Íslenskrar ćttleiđingar, en hún er varamađur í stjórn EurAdopt. Í skýrslu sinni var sérstök áhersla á skýrslur ađildarlanda EurAdopt. Unniđ verđur minnisblađ um ferđina og verđur ţađ lagt fyrir stjórn Íslenskrar ćttleiđingar.

4. Heimsókn til Tékklands.
Fariđ lítilega yfir vćntanlega heimsókn til Tékklands.

5. Fjölskylduhátíđ í bođi kínverska sendiráđsins.
Sendiherra Kína á Íslandi bauđ börnum sem hafa veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands ásamt fjölskyldum ţeirra á fjölskylduhátíđ sem haldin var í kínverska sendiráđinu 8. apríl síđastliđinn. Fjölskylduhátíđin var hin glćsilegasta og var greinilega ekkert til sparađ til ađ gera hana sem besta. Sendiherrahjónin voru í miklum samskiptum viđ skrifstofu félagsins vegna skipulagningar hátíđarinnar og lögđu ţau mikla alúđ í ađ gera hana sem best úr garđi.

Anna Bíbí Wium söng tvö lög og Karólína Ágústdóttir spilađi á ţverflautu, bođiđ var uppá glćsilegar veitingar, fjöldi leikja og ţrauta voru í bođi ásamt skemmtilegri hlutaveltu. Allir gestir voru svo leystir út međ gjöfum til minningar um glćsilega hátíđ.

Mjög góđ mćting var á hátíđina en rúmlega tvöhundruđ manns sóttu hana.

Ríkissjónvarpiđ mćtti og gerđi fjölskylduhátíđinni góđ skil í fréttatíma sínum.

6. Skjalavarsla.
Um langt skeiđ hefur félagiđ fengiđ höfđinglegan styrk frá Sensa í formi ţjónustu viđ örugga vistun skjala og gagnavörslu. Undanfariđ hefur Sensa veriđ ađ flytja félagiđ frá eldra kerfi í Skýjavist. Skýjavist er vottuđ međ ISO27001:2013.

Félagiđ hefur fengiđ Non-profit skráningu hjá Microsoft, en viđ ţađ lćkka notendagjöld til mikilla muna. Međ ţeirri ţjónustu sem Sensa býđur uppá aukast möguleikar félagsins til skilvirkari vinnubragđa. Sérfrćđingar Sensa hafa undanfariđ veriđ ađ kynna helstu möguleika sem kerfiđ býđur uppá. Einn af möguleikunum styđur viđ vandađa skjalavörslu, en eldri gögn félagsins hafa ekki veriđ flokkuđ og vistuđ. Mikiđ magn skjala er til hjá félaginu sem geymir sögu ţess frá 1978. Mikilvćgt er ađ gćta ađ varđveislu gagnanna og tryggja öryggi ţeirra.

7. Önnur mál.

  1. Reglugerđin – lesa aftur yfir fyrir 20.apríl. Ţađ voru ekki allir sem fengu skjaliđ til sín.
  2. Samningur umsćkjanda og félags – KI sendir á alla til yfirferđar.
  3. Ţjónustusamningur – rćtt lítillega en endurnýjun samnings er á ţessu ári.
  4. Mánađarskýrsla – inn í skýrslu verđur bćtt viđ atriđum frá stjórn ef ţađ á viđ, t.d. hvađ er veriđ ađ vinna í.
  5. Námskeiđ – Ćttleiđing fyrir mig? – KI segir ađeins frá síđasta námskeiđi.
  6. Nýr starfsmađur – Rut félagsráđgjafi byrjar 24.apríl, fagnar stjórn ţví.
  7. Ađeins var rćtt um umfjöllun sem félagiđ fékk í fréttum í framhaldi af fjölskylduhátíđ, ţar sem viđtal var viđ formann félagsins um vinnu sýslumanns og ţau áhrif sem sá hćgagangur getur haft á umsćkjendur.

Fundi slitiđ kl. 21.14.

 

 


Svćđi