Fréttir

Stjórnarfundur 18.01.1981

Stjórnarfundur haldinn í tilefni af bréfi sem senda á félagsmönnum í tilefni ţess ađ ný stjórn er tekin viđ e. ađalfund svo og til ađ kynna félagsmönnum úti á landsbyggđinni gang mála. Bréfiđ samiđ. Ákveđiđ ađ fá Lárus Blöndal til ađ gera nýjan bréfhaus sem bćđi bćri m/nafni félagsins á íslensku og ensku, og láta síđan prenta bréfhaus en ekki á umslög. Ákveđiđ ađ yfirfara og bćta spjaldskrá félagsmanna og gera fleiri eintök af henni f. stjórnarmeđlimi. Fjallađ er um nokkrar umsóknir til Mauritius og ađ etv. vćri ćskilegt ađ Íslendingur, fulltrúi félagsins fćri til eyjanna sem fyrst til ađ ná í börn en um leiđ ađ treysta sambönd ţar og kanna framtíđ ţessara ćttleiđinga eins og mögulegt er. En fyrstu börnin mun mr. H. Johnson koma međ til________.
Rćtt um ađ kosta hugsanlega heimsókn Hollis til landsins en hann hefur sýnt áhuga á ađ koma.

Valgerđur Baldursdóttir.


Svćđi