Fréttir

Stjórnarfundur 03.03.1981

Fundur stjórnar ţ. 3/3 '81.
Mćttir voru allir stjórnarmeđlimir og Gylfi Már Guđjónsson.
Ekkert hefur heyrst frá Hollis v/Mauritiu barnanna sem taliđ var ađ kćmu etv. í apríl nćstkomandi. Ekki hefur náđst í hann símleiđis fyrr en í kvöld ađ náđist í konu hans og mun hann vera ađ heiman nćstu 3 vikur. Áveđiđ er ţví ađ skrifa beint til mr. Johnson á Mauritiu til ađ fregna af málinu.
Fariđ var í gegnum spjaldskrá yfir međlimi félagsins og noterađ viđ ţar sem vitađ var hvernig ćttleiđingamál stnada og hvenćr menn gengu í félagiđ e-um ţó í sambandi viđ nýja félaga.

Valgerđur Baldursdóttir


Svćđi