Fréttir

Stjórnarfundur 04.04.2007

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 4. apríl 2007, kl. 12:00
1. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2007
 
Mćttir: Ingibjörg J., Karl Steinar, Kristjana, Pálmi, Helgi og Arnţrúđur. Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Stjórn skiptir međ sér verkum
Ingibjörg J. gaf kost á sér til áframhaldandi formennsku fyrir ÍĆ og samţykktu stjórnarmenn ţađ einum rómi. Karl Steinar mun áfram vera varaformađur, Pálmi verđur gjaldkeri og og Arnţrúđur verđur ritari. Ingibjörg B., Kristjana og Helgi eru međstjórnendur.
 
Umrćđur um helstu mál
Nýr stjórnarmađur Helgi var bođinn velkominn og settur inn helstu mál varđandi starfsemi félagsins síđastliđiđ ár. Síđan var rćdd stađan í ćttleiđingar málum í heiminum í dag en mikill samdráttur hefur orđiđ ađ undanförnu í alţjólegum ćttleiđingum. Ţá voru rćddir voru möguleikar ÍĆ á samstarfi viđ ný lönd.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Arnţrúđur Karlsdóttir
Fundarritari

Svćđi