Fréttir

Stjórnarfundur 04.06.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 4.júní  kl. 20:15 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Magali Mouy, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir. 

Ari Ţór Guđmannsson og Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri tóku ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Dagskrá stjórnarfundar  

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
 2. Mánađarskýrslur mars, apríl og maí
 3. Heimsókn til Kólumbíu og Dóminíska lýđveldisins 
 4. Heimsókn til Tékklands 
 5. Fundur NAC međ miđstjórnvöldum Norđurlanda í Helsinki 
 6. NAC ráđstefna 
 7. Starfsdagur stjornar og skrifstofu ÍĆ 
 8. Önnur mál 
  a. Romani Studies Conference 2019
  b. Fundur međ Utanríkisráđuneyti
  c. Fundur međ Velferđar- og barnamálaráđuneyti

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt. 

2. Mánađarskýrslur mars, apríl og maí
Skýrslur mars og apríl rćddar. Maí skýrsla rćdd síđar. 

3. Heimsókn til Kólumbíu og Dóminíska lýđveldisins
Minnisblađ lagt fram, nćsta skref ađ klára löggildingu í Kólumbíu. Klára öll gögn og sćkja um hjá Dóminíska lýđveldinu.

4. Heimsókn til Tékklands
Minnisblađ lagt fram, framkvćmdarstjóri segir frá ferđinni og ráđstefnunni. Fengu meiri innsýn inn í vinnu međ fósturfjölskyldur í Tékklandi.

5. Fundur NAC međ miđstjórnvöldum Norđurlanda í Helsinki
Formađur segir frá fundum sem haldnir voru í Helsinki, mikilvćgt ađ hitta miđstjórnvöldin. Fariđ var yfir atriđi sem stjórn NAC hafđi ákveđiđ og sent á miđstjórnvöldin. Fundinum lauk međ ţví ađ ţeim var bođiđ á NAC ráđstefnuna á Íslandi í september.

6. NAC ráđstefna
Fariđ yfir skipulag á ráđstefnunni, öll gögn tilbúin og opnađ fyrir skráningar.

7. Starfsdagur stjórnar og skrifstofu ÍĆ
Minnisblađ sem formađur sendi á stjórn eftir starfsdaginn rćtt. Vinnu verđur haldiđ áfram 

8. Önnur mál
a. Romani Studies Conference 2019
Sagt frá ráđstefnu um málefni Roma fólks sem haldin verđur í Reykjavík um miđjan ágúst.

b. Fundur međ Utanríkisráđuneyti
Framkvćmdarstjóri segir frá fundi međ ráđuneytinu

c. Fundur međ Velferđar- og barnamálaráđuneyti
Framkvćmdarstjóri segir frá fundi međ ráđuneytinu 

Fundi lokiđ kl. 21:25


Svćđi