Fréttir

Stjórnarfundur 04.12.1984

Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldinn á heimili formanns, Elínar Jakobsdóttur.
Meginefni fundarins var ţađ, ađ til okkar hafđi leitađ Sigrún Stefánsdóttir, fréttamađur hjá Sjónvarpinu, međ ţá ósk sína ađ félagiđ veitti ađstođ í gerđ Kastljósţáttar er fjalla myndi á jákvćđan hátt, um ćttleiđignar barna frá fjarlćgum löndum.
Voru stjórnarmenn sammála um ađ jákvćđ umfjöllun á ţennan hátt gćti orđiđ til ţess ađ leiđrétta ýmsan misskilning sem kynni ađ gćta hjá fólki sem lítiđ viti um ţessi mál. Jafnframt kynni ţessi ţáttur ađ upplýsa fólk, sem ćtti erindi í okkar félag, um tilvist okkar og möguleika ţá er bjóđast.
Sigrún kom síđan á fundinn og lagđi fram sína hugmyndir. Áhugi hennar hafđi vaknađ, ţegar hún var á leiđ frá Hollandi s.l. haust og hitti tvenn hjón frá Íslandi á heimleiđ frá Sri Lana međ börnin sín. Hún vildi ţví gera ţessum málum frakari skil á ţennan hátt. Ţátturinn skyldi byggđur upp á viđtölum viđ formann félagsins, félagsmenn sem fariđ hafa og sótt börn og ađra sem enn bíđa eftir barni. Auk ţess viđtal viđ Ásu Ottesen hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar og e.t.v fleiri. Jafnframt bađ hún um ađ sjónvarpsmenn mćttu koma í heimsókn ţar sem 10-15 börn af ólíkum aldri og uppruna vćru samankomin.
Stjórnin féllst á hugmyndir hennar og var ákveđiđ ađ sjónvarpsmenn kćmu í heimsókn á heimili formanns sunnudaginn 16. desemeber, en ţátturinn á ađ sendast út 21. desember 1984. Ţar munu verđa samankomnir börn og foreldrar ţeirra.

Ađ lokinni heimsók Sigrúnar rćddi stjórnin um framgang mála varđandi Sri Lanka. Í ljósi ţess ađ allt virđist ćtla ađ ganga frábćrlega vel var formanni faliđ ađ undirbúa sem allra flesta til farar. Í gang er nú dreifibréf til félagsmanna, ţar sem allir eru beđnir ađ lýsa óskum sínum varđandi Sri Lanka. Hvenćr fólk er tilbúiđ til farar, o.s.frv. Ćtti ţví ađ vera hćgt ađ hefja "stórsókn til Sri Lanka" á nýju ári.

Fram kom sú hugmynd Sigurđar Karlssonar ađ koma upp lykilmönnum víđa um landiđ (t.d. í hverju kjördćmi). Ţetta yrđi fólk sem nýjir félagar geta leitađ til og fengiđ fyrstu kynni ađ ţví, hvađ ţađ er ađ ćttleiđa barn af ólíkum uppruna, auk upplýsinga um hvađ ţarf ađ gera til ađ eingast barn á ţennan máta. Stjórnarmenn studdu ţessa hugmynd og veđur unniđ ađ framgangi hennar.

Fram kom ađ í Hollandi og ef til vill víđar, fćr fólk ţann kostnađ sem lagt er í vegna ćttleiđgingar, frádreginn frá skatti. Rćtt var um ađ leita eftir slíku hér á landi á ţann veg er líklegastur mćtti verđa til árangurs.

Á framangreindum fundi voru mćttir:
Elín Jakobsdóttir
Guđbjörg Alfređsdóttir
Birgir Sigmundsson
Monika Blöndal
Sigurđur Karlsson
Sérstakur gestur, á hluta fundarins, var:
Sigrún Stefánsdóttir, fréttamađur Sjónvarps.


Svćđi