Fréttir

Stjórnarfundur 06.08.1986

Mćtt eru, Engilbert - Guđrún - Sigurđur og Elín.

Í ljós kom ađ safnast hefur kr. 44000.- fyrir barnaheimili ţađ sem safnađ var fyrir á Sri Lanka. Hjálparstofnunin mun leggja fram sömu upphćđ og safnast.

Hjá Moniku Blöndal er nú staddur lögfrćđingur frá Tyrklandi, sá sami og hefur hjálpađ nokkrum hjónum ađ fá ćttleidd börn. Hann mun starfa áfram og hjálpa okkur, en ađeins um ca. 3-4 börn á ári. Monika mun halda utan um ţetta samband. Skilyrđi fyrir ţessum ćttl. er ađ hjón séu 35 ára.

Skođađar myndir frá fjölsk.móti ađ Varmalandi.

Elín Jakobsdóttir.


Svćđi