Fréttir

Stjórnarfundur 08.03.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 8. mars kl. 17.  

Mćtt; Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Brynja Dan, Lísa Björg Lárusdóttir og Tinna Ţórarinsdóttir.  

Ţá tók Elísabet Hrund Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdastjóri félagsins. 

Dylan Herrera bođađi forföll. 

Sigurđur Halldór Jesson er í leyfi frá stjórnarstörfum.  

Dagskrá stjórnarfundar 

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
  2. Skýrsla skrifstofu
  3. Samráđsfundur međ starfsfólki sýslumannsins á höfuđborgarsvćđinu
  4. Ađalfundur ÍĆ 2022 
  5. Ársreikningur 2021 
  6. Samstarfslönd - minnisblađ 
  7. EurAdopt og NAC 
  8. Beiđni um löggildingu ÍĆ til DMR
  9. Hlutverk framkvćmdastjóra 
  10. Önnur mál  

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ síđasta stjórnarfundar samţykkt.   

2.  Skýrsla skrifstofu 
Skrifstofa er ađ lćra á forrit sem nýr grunnur byggir nú á.  
Signet transfer forritiđ er nú komiđ í gagniđ og er ţađ ađ reynast vel. 
Talsvert hefur veriđ um viđtöl síđustu vikur. Stefnt er ađ frekari skráningu símtala og viđtala.  
Nćsta frćđsla verđur 31. mars og er fleira á dagskrá á nćstunni.  
Ný facebook síđa félagsins komin í gagniđ.    

3.  Samráđsfundur međ starfsfólki sýslumannsins á höfuđborgarsvćđinu 
Fundur verđur á mánudaginn nk. Eyrún og Ásrún frá sýslumanni munu hitta Elísabetu, Rut og Ragnheiđi.   

4.  Ađalfundur ÍĆ 2022
Verđur 17. mars nk. kl. 20 í húsi Framvegis í Borgartúni.
Ţađ komu fjögur stjórnarframbođ og ţar sem fjögur sćti í stjórn voru laus verđur sjálfkjöriđ.  

5.  Ársreikningur 2021 
Drög kynnt fyrir stjórn. Endurkođandi er ađ ljúka sinni vinnu. 
Elísabet er jafnframt búin ađ útbúa ársskýrslu fyrir félagiđ. Verđur send á stjórn ţegar hún verđur alveg tilbúin.   

6.  Samstarfslönd - minnisblađ 
Minnisblađ sem Elísabet útbjó um Ungverjaland var sent á stjórn í ađdraganda fundar.   

7.  EurAdopt og NAC 
Rćtt um mikilvćgi ţess ađ ţekking frá NAC og EurAdopt dreifist til allra ađila í stjórn.   

8.  Beiđni um löggildingu ÍĆ til DMR 
Skrifstofa er búin ađ senda erindi á ráđuneytiđ. Í kjölfariđ kom svar ţar sem óskađ var eftir frekari upplýsingum vegna endurnýjunar löggildinga og 
hafa ţau svör ţegar veriđ send ráđuneyti.  

9.  Hlutverk framkvćmdastjóra 

Elísabet hefur útbúiđ skal ţar sem hlutverk framkvćmdastjóra er reifađ ítarlega. Skjal var send til stjórnar í ađdraganda fundar. Ítarlegt og gott skjal. Mikil ánćgja hjá stjórn međ ađ fá ţetta.  

10.  Önnur mál   

Fundi lokiđ kl: 18:10 

Nćsti fundur: Ţriđjudaginn 5. apríl kl. 17   

 


Svćđi