Fréttir

Stjórnarfundur 10.01.2017

 Áriđ 2017, ţriđjudaginn.10. janúar kl.19:30. Fundinn sátu Ari Ţór Guđmannsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Sigurđur Halldór Jesson.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Ţetta var tekiđ fyrir:

 1. Fundargerđ frá 8.nóvember
   Rćdd og samţykkt

 2. Mánađarskýrsla
  Skýrsla ekki tilbúin, verđur tekin fyrir á nćsta fundi. KI mun kynna mánađarskýrslur vegna nóvember, desember og janúar.

 3. Málefni Tógó
  1. Fariđ yfir heimsókn sendinefndar Tógó til Íslands í desember. Mjög ánćgjuleg heimsókn og mikiđ sem kom útúr ţeirri heimsókn. Fariđ var yfir nokkrar fundargerđir eftir fundi međ sendinefnd Tógó, Innanríkisráđuneytinu og Sýslumanni. Ráđuneytiđ er ađ vinna ađ ferlum sem fariđ var yfir á fundum međ sendinefndinni og vonandi klárast ţađ í janúar eđa byrjun febrúar.
  2. Bréf barst til skrifstofu međ ţökkum frá sendinefnd Tógó fyrir faglegar og góđar móttökur.
 4. Fjárhagsáćtlun og starfsáćtlun
  Fariđ yfir drög frá KI, nokkrar athugasemdir gerđar og ţegar ţćr eru klárar er hćgt ađ senda áćtlanir áfram á ráđuneytiđ.

 5. Upprunaleit
  Máli frestađ til nćsta stjórnarfundar

 6. Frćđsla
  1. Frćđsluyfirlit kynnt fyrir stjórn - neđangreindar frćđslur hafa veriđ ákveđnar og ađrar eru í vinnslu.
   26.janúar - Anna María Jónsdóttir - “Tengsl og heilinn”.
   3.mars - Jórunn Elídóttir og Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir - “Skólaađlögun ćttleiddra barna og sérstađa ţeirra á fyrstu árum skólagöngunnar” og “Hvernig gengur?”
   30.mars - Ragnheiđur Kristín Björnsdóttir - “Ađ eignast ćttleitt barn, eitt međ tćknihjálp og annađ án hjálpar. 
  2. Ađrar frćđslur
   Tvöfaldur uppruni
   Tölvupóstur barst til stjórnar vegna námskeiđ varđandi fullorđna ćttleidda einstaklinga.
   Ákveđiđ ađ Elísabet og Lárus sálfrćđingur félagins bođi ţau á fund.
   Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar
   Stjórn óskađi eftir ţví ađ KI sendi kynningu á hugsanlegri frćđslu á Uppeldi sem virkar -  fćrni til framtíđar
 7. Skjöl frá starfsdeg
  Hluta af ţessum liđ frestađ ţar til í febrúar. KI á ađ fara yfir hugsanlegar breytingar á samţykktum félagsins og senda á stjórnarmenn til yfirferđar.

 8. Önnur mál
  1. Reglugerđarbreytingar
   Stjórn og framkvćmdaststjóri ţurfa ađ fara yfir tillögu ađ breytingu á reglugerđ frá Innanríkisráđuneytinu. Skila ţarf til ráđuneytisins fyrir lok janúar
 9. Ađalfundur 2017
  Ákveđiđ ađ ađalfundur félagsins fari fram fimmtudaginn 9.mars kl. 20:00, fundarstađur ákveđinn síđar. 

Fundi slitiđ 21:33


Svćđi