Fréttir

Stjórnarfundur 10.04.2008

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 10. apríl 2008, kl. 20:00
2. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2008
 
Mćttir: Ingibjörg J, Ingibjörg B, Helgi, Freyja og Arnţrúđur, Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Heimsókn frá Kína
CCAA hefur bođađ komu 7 ađila frá CCAA og BLAS til ÍĆ í maí annađ hvort 7. til 10. maí og 18. til 20. maí en dagsetningarnar eru ekki alveg komnar á hreint. Rćtt um ađ hafa skipulag heimsóknarinnar svipađa og var ţegar ađilar frá CCAA og BLAS komu fyrir tveimur árum síđan en sú heimsókn ţótti takast nokkuđ vel. Stjórn ÍĆ mun hitta ţessa ađila á fundi en athuga ţarf međ fund fyrir ţá međ dómsmálaráđuneytinu. Einnig ţarf ađ athuga hvort kínverska sendiráđiđ vill taka ţátt í móttökunum og bjóđa ţessum ađilum heim til sín. Gert er ráđ fyrir skođunarferđum og ferđ í Bláa lóniđ og bođi međ fjölskyldum sem hafa ćttleitt börn frá Kína. 
 
EurAdopt fundur
Ingibjörg J. og Ingibjörg B. gerđu grein fyrir EurAdopt fundinum sem ţćr sóttu á Ítalíu dagana 2. til 5. apríl.  Ađildarfélög EurAdopt hafa sömu sögu ađ segja af ćttleiđingum og ÍĆ ţ.e. biđtími hefur lengst í ćttleiđingarlöndunum og erfitt hefur veriđ ađ stofna til nýrra sambanda. Í sömu ferđ rćddu ţćr viđ ráđherra ćttleiđingarmála í Eţíópíu en ÍĆ hefur startađ ferli viđ ađ sćkja um löggildingu ţar. Greinargerđ um fundinn verđur birt á vefsíđu félagsin.
 
Fjárhagsbeiđni til dómsmálaráđuneytis
Fjárhagsáćtlun fyrir 2008 og 2009 lögđ fyrir fundinn ásamt bréfi sem sent verđur til dómsmálaráđuneytisins međ beiđni um 10.000.000 kr. fjárframlag frá ráđuneytinu fyrir áriđ 2009 fyrir starfsemi félagsins. 
 
Kólumbía 
Ćttleiđingaryfirvöld í Kólumbíu hafa sent bréf til allra ađila sem starfa viđ ćttleiđingar í Kólumbíu varđandi hjálparstarfi. ÍĆ hefur ekki fengiđ ţetta bréf, Guđrún beđin um ađ kalla eftir ţví hjá lögfrćđingi ÍĆ í Kólumbíu. Ćskilegt ađ fulltrúar ÍĆ heimsćki Kólumbíu á nćstunni til ađ styrkja sambandiđ.
 
Ákveđiđ ađ stjórnarfundir verđi framvegis síđasta fimmtudag í hverjum mánuđ.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Arnţrúđur Karlsdóttir
Fundarritari

Svćđi