Fréttir

Stjórnarfundur 10.05.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţirđjudaginn 10.maí kl 17:00 

Mćtt eru: Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir, Svandís Sigurđardóttir, Tinna Ţórarinsdóttir og Örn Haraldsson 

Fjarverandi: Brynja Dan, Gylfi Már Ágústsson 

Elísabet Salvarsdóttir mćtti á fundinn sem framkvćmdarstjóri félagsins. 

Dagskrá stjórnarfundar

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Skýrsla skrifstofu 
  3. NAC  
  4. EurAdopt  
  5. Kortlagning á ţjónustu 
  6. Mynd um ćttleiđingar 
  7. Samstarfslönd 
  8. Önnur mál 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Engin athugasemd 

2.  Skýrsla skrifstofu  
Elísabet fer yfir verkefni og fundi sem voru í mánuđinum – sjá minnisblađ um tölfrćđi.  
Roma dagarnir –mjög vel heppnađur viđburđur. 
Fjölskyldustund í fimleikasal var vel sótt og almenn ánćgja međ daginn. 
Bókađur fundur međ dómsmálaráđuneytinu 25.maí –mörg mál sem ţarf ađ fara ađ vinna í. 

3.  NAC 
Elísabet og Berglind voru á fundi međ NAC í síđustu viku. Ýmislegt rćtt en ađallega: 
-       Ţróun í eftirfylgni frćđslu (post adoption service) á norđurlöndunum.  
-       Noregur bađ um okkar frćđsluáćtlun – misjafnt milli landa en ekkert jafn fast eđa vel mótađ og hjá okkur.  
-       Danmörk búiđ ađ vera meira í innanlandsćttleiđingum en millilandaćttleiđingum 
-       Social media – talađ um hvernig vćri hćgt ađ nýta ţann miđil til ţess ađ ná til stćrri hópa. 

Stjórn NAC var spennt fyrir ađ koma til íslands á ráđstefnu aftur. Ţurfum ađ fara ađ skođa hvort ţetta geti ekki 
veriđ möguleiki –fara ađ skođa hótel og kostnađ, haust 2023. 
Starfsmenn og stjórn spennt fyrir ađ halda ţetta aftur hérna.  

4.  EurAdopt  
Ráđstefna í 1.-2. september 2022. Elísabet, Ragnheiđur og Rut fara á hana í Kaupmannahöfn. 

5.  Kortlagning á ţjónustu 
Elísabet hefur lagt mikla vinnu viđ ađ koma upp Excel skali til ţess ađ kortleggja ţjónustuna okkar og 
tengja hana viđ lög og reglur sem viđ förum eftir. Mjög vel unniđ skjal og mun nýtast okkur vel í komandi 
verkefnum.  Ţessu skjali var skilađ til DMR vegna vinnu um samţćttingu á ţjónustu í ţágu barna. 

6.  Mynd um ćttleiđingar 
Í vinnslu er heimildamynd um ćttleiđingu sem ćttleiddur einstaklingur er ađ búa til. Stjórn ćtlar ađ skođa 
betur hvort eđa 
hvernig viđ styđjum viđ verkefniđ.  

7.  Samstarfslönd 
Tékkland – Áttum samtal viđ ţau en ţađ kom lítiđ fram nema ađ ţađ hafa veriđ 4 ćttleiđingar á ţessu ári, ekki ein eins og viđ héldum.  
Kólumbía – eigum í miklum samskiptum viđ Finna sem hafa ţýtt öll gögn frá ţeim sem hjálpar mikiđ. Erum ađ vinna í löggildingunni. 
Indland - erum ađ bíđa eftir upplýsingum um heimsókn finnlands og svíţjóđar. Bíđum eftir hvernig ţau lýsa 
ađstćđum og samstarfinu. 
Tógó – Tvćr umsóknir inni. Sú ţriđja er á leiđinni út.  

8.  Önnur mál 
Skrifstofan er ađ vinna ađ greinagerđ fyrir sýslumann. Upplýsingar til barnaverndar um hvađ ţarf ađ 
koma fram til ţess ađ sýslumađur hafni ekki á ţeim forsendum ađ ekki nćgar upplýsingar fylgja. 
Ţarf ađ samrćma og vera sama „format“ á ţessum skýrslum.  

Á laugardaginn nćsta verđur sérblađ međ fréttablađinu um fjölskyldufrćđinga – ţar er Rut ađ tala 
mikiđ um ćttleiđingar. 

Örn veltir fyrir sér hvort ţađ standi til ađ efla til hópeflis sem ÍĆ stendur fyrir en sér ekki um. Einhver vettvangur fyrir foreldra ćttleiddra barna til ţess ađ hittast. Stjórn var sammála 
um ađ ţađ verđi eitthvađ foreldri ađ sjá um ţetta, en vćri góđur vettvangur fyrir foreldra til 
ţess ađ koma saman og tala opinskátt saman.  

 

 


Svćđi