Fréttir

Stjórnarfundur 10.11.2020

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 10. nóvember 2020  kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnađ. 

Mćtt:, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Dylan Herrera, Lísa Björg Lárusdóttir, Magali Mouy, Ari Ţór Guđmannsson og Sigurđur Halldór.

Einnig tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.  

Dagskrá stjórnarfundar   

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
  2. Askur, skýrsla skrifstofu
  3. Jólaball ÍĆ
  4. Ársáćtlun 2021
  5. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar.
Fundargerđ samţykkt.

2. Askur, skýrsla skrifstofu. 
Rćtt um stöđu mála á skrifstofu. Fremur rólegt, fá símtöl o.s.frv.  Hafa ţurft ađ fresta nokkrum fyrstu viđtölum sökum covid og Rut ţurft ađ fresta frćđslu.
Kristinn upplýsir um ađ fyrsta umsókn til Búlgaríu hafi veriđ samţykkt af sýslumanni. Samskipti viđ tengiliđi ţar til ađ fá nýjar upplýsingar og virđist flest óbreytt. 
Tvćr umsóknir á leiđ út til samţykktar. Önnur til Kína og hin til Tékklands.
Fjölskylda sem áđur hafđi veriđ pöruđ viđ barn frá Kína dró umsókn sína til baka eftir ađ nýjar upplýsingar bárust. Önnur fjölskylda einnig ađ draga til baka umsókn vegna ţungunar. 

Umsćkjendur sem parađir hafa veriđ viđ barn í Tógó fara út ađ hitta barniđ 15. nóvember nk. Vegabréf verđur sent út í gegnum sendiráđ Íslands í Frakklandi til sendiráđs Frakklands í Tógó.

3. Jólaball ÍĆ
Rut hefur undirbúiđ árlegt jólaball međ fyrirvara vegna covid. Verđum ađ sjá til ţegar nćr dregur hvernig reglurnar breytast. Líkur á ađ ţví verđi aflýst en ţađ verđur ţá auglýst á vefsíđu félagsins. 
Verđi balliđ haldiđ voru allir sammála um ađ halda sama gjaldi og var í fyrra. Lítur út fyrir ađ ţađ muni ganga upp. 

4. Ársáćtlun 2021.
Kristinn byrjađur á fjárhagsáćtlun. Uppfćrđ útgáfa frá fyrra ári sett inn á grunn til kynningar. 
Elísabet og Kristinn munu klára áćtlun og senda á stjórn til samţykktar áđur en áćtlun verđur send á ráđuneyti.  

5. Önnur mál.
Stjórn hafđi ákveđiđ fyrir einhverju síđan ađ hafa tiltćkan sjóđ sem hćgt vćri ađ sćkja um styrk í ţegar upp koma tilvik ţegar fjölskylda er pöruđ viđ barn en pörun svo einhverra hluta vegna dregin til baka. Tvö atvik í fyrra og eftir stendur kostnađur hjá ţeim umsćkjendum. Allir samţykkir ţessu. 

Ákveđiđ ađ formađur og varaformađur stjórnar auk framkvćmdastjóra muni sitja í ákvörđunarráđi vegna umsókna. Elísabet, Lísa og Kristinn munu ţví sinna ţví. Ákvarđanir verđi svo bornar undir stjórn. 

Fundi lokiđ kl. 21:30  

Nćsti fundur verđur ţriđjudaginn 8. desember kl. 20:30.


Svćđi