Stjórnarfundur 10. desember 2025
Stjórnarfundur 10.desember 2025
Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 10. desember kl. 17:00.
Mćtt: Helga Pálmadóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir. Selma Hafsteinsdóttir tekur ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ. Jón Björgvinsson var fjarverandi. Ţá tók Ásta Sól Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.
Dagskrá stjórnarfundar
-
Fundargerđir síđustu stjórnarfundar
- Skýrsla skrifstofu
-
Breytingar á skrifstofu
-
Paranir - stađan
-
Fjármál – stutt yfirlit
-
Jólafrí
-
Fundur međ DMR
-
Önnur mál
1. Fundargerđ síđustu stjórnarfundar
Fundargerđir höfđu veriđ sendar á stjórn. Engar athugasemdir, samţykktar.
2. Skýrsla skrifstofu fyrir nóvember
Ásta Sól fer yfir skýrslu skrifstofu og skýrsla rćdd.
3. Breytingar á skrifstofu
Rćtt um ţćr breytingar sem eru fyrirhugađar á skrifstofu.
4. Paranir - stađan
Fariđ yfir stöđu vegna tveggja parana sem komu í nóvember.
5. Fjármál – stutt yfirlit
Ásta Sól fer yfir stöđu á reikningum félagsins og nćstu mánuđi.
6. Jólafrí
Lokun skrifstofu frá 23.desember til og međ 5.janúar 2026. Eins og áđur er stöđug bakvakt og mun ţeim verkefnum sem ţola enga biđ vera sinnt.
7. Fundur međ DMR
Fundur ţriđjudaginn kl. 13:00 – 14:30. Rćtt um stöđuna.
8. Önnur mál
Fundi slitiđ kl. 19:10
Nćsti stjórnarfundur fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 17:00.

Fylgdu okkur á Instagram