Fréttir

Stjórnarfundur 11.01.1984

Fariđ var yfir nokkrar hugmundi um haus á bréfsefni og ein valin og ákveđiđ ađ láta prenta hana og nota sem merki félagsins og bar hún međ sér ađ heimilisfangi var breytt í Box 6, Brekkubyggđ 40, Garđabć.
Rćdd voru bréf sem send hafa veriđ til rćđismanna Íslands erlendis og svör ţau er borist hafa auk upplýsinga frá örđum félögum, svo sem í Noregi. Teknir voru fyrir möguleikar á samböndum í Miđ- og Suđur Ameríku og ţá ađallega Colombíu sem gefur mestar vonir um árangur, en auk ţess ákveđiđ ađ leggja aukna áherslu á önnur lönd svo sem Guatemala (ţar sem hugsanlegir möguleikar geta veriđ á fleiri tengiliđum) Chile, og fleiri löndum ţar í álfunni og einnig Indlandi og Sri Lanka. Möguleiki er einnig á ađ sambönd gćtu komist á viđ Kína.
Fariđ var yfir biđlista og ákveđiđ ađ haft skyldi samband viđ 3 efstu ađila og ţeim látnar í té adressur í Colombíu til ađ senda út bréf. 
Formađur hafđi fyrir fundinn haft samband viđ félaga í Samhyggđ sem vitađ var ađ er á förum til Chile og var sá beđinn um ađ reyna ađ afla upplýsinga um ćttleiđingarmál ţar í landi og einnig fleiri löndum og var mjög fúslega tekiđ í ţađ og svars hugsanlega ađ vćnta fyrrihluta febrúar mánađar. 
Lögđ voru drög ađ bréfum sem senda skyldi til Noregs til tilrauna međ ađ fá nánari upplýsingar um adressur og fleira sem vitađ er ađ félag ţar í landi hefur.

Mćttir voru:
Guđbjörg Alfređsdóttir fomađur
Birgir Sigmundsson      gjaldkeri
Sigurđur Karlsson         ritari
Monika Blöndal            međstjórnandi

Elín Jakobsdóttir varamađur tilkynnti forföll.

Sigurđur Karlsson.


Svćđi