Fréttir

Stjórnarfundur 11.04.2018

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 11.apríl kl. 20:00 á Hilton Nordica.

Fundinn sátu: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir og Lísa Björg Lárussdóttir. Lára Guđmundsdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir tóku ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Dagskrá stjórnarfundar

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
 2. Mánađarskýrsla mars
 3. Málţing og námskeiđ í mars
 4. Euradopt
 5. Heimsókn til Dómíníska lýđveldisins
 6. Stefnumótun félagsins
 7. Önnur mál
 1. Fundargerđ síđasta fundar.
  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar samţykkt.
 2. Mánađarskýrsla febrúar
  Rćdd.
 3. Málţing og námskeiđ í mars
  Félagiđ stóđ fyrir mjög áhugaverđu málţingi og námskeiđi í kjölfar ţess. Vel skipulagt og stjórnarmenn ánćgđir međ viđtökurnar. Góđ viđbrögđ hafa komiđ vegna námskeiđsins sem Sarah Naish kenndi á laugardeginum, hefđu mátt koma fleiri félagsmenn.
 4. EurAdopt
  Rćtt um vćntanlega ráđstefnu EurAdopt í Mílanó Ítalinu í lok maí. Áhugaverđ dagskrá međ áherslu á breytt umhverfi í ćttleiđingarmálum. 
 5. Heimsókn til Dóminíkanska lýđveldisins
  Framkvćmdarstjóri fer yfir ferđ sína til Dóminíkanska lýđveldisins, hann mun útbúa minnisblađ og senda á stjórnina en lagt til ađ halda áfram međ frekari undirbúningsvinnu vegna hugsanlegs samstarfs.
 6. Stefnumótun félagsins
  Ákveđiđ ađ fara í stefnumótunarvinnu fyrir félagiđ, enda ţörf á ţví vegna vinnu viđ nýjan ţjónustusamning og hugsanlega breytingu á gjaldskrá.
 7. Önnur mál
  7.1. Ósk um fund frá formanni Félags fósturforeldra
  Formađur Félags fósturforeldra sendi tölvupóst á formann ÍĆ og óskađi eftir fundi. Ţví var vel tekiđ og er beđiđ eftir ađ finna fundartíma. 

Fundi lokiđ kl. 21:45

Nćsti fundur 9.maí kl. 20:00

 

 


Svćđi