Fréttir

Stjórnarfundur 11.09.2012

Stjórnarfundur 11.september 2012

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 11.september 2012 kl. 20:00

Mćttir:
Anna Katrín Eiríksdóttir
Ágúst Guđmundsson
Árni Sigurgeirsson
Elín Henriksen
Hörđur Svavarsson

Ragnheiđur Davíđsdóttir starfsmađur skrifstofu sat einnig fundinn. Stjórn samţykkti fundargerđ síđasta stjórnarfundar

Mál á dagskrá:
1. Fundargerđ seinasta fundar
2. Fjárhagsstađa félagsins
3. Heimsókn frá Kína
4. Stuđningur viđ fjölskyldu í Kólumbíu
5. Húsnćđi (Fylgiskjal; minnisblađ sent 2. sept.)
6. Fundur í IRR (Fylgiskjal; minnisblađ sent 4. sept.)
7. Önnur mál.

1. Fundargerđ seinasta fundar.
Fundargerđ seinasta fundar samţykkt.

2. Fjárhagsstađa félagsins
Fjárhagsstađa félagsins rćdd. Fjárlög fyrir áriđ 2013 sem lögđ voru fram í dag voru rćdd. Framlag til ćttleiđingarfélagsins verđur ekki hćkkađ. Formanni faliđ ađ fylgja málinu eftir.

3. Heimsókn frá Kína
Dagskrá lögđ fram og rćdd.

4. Stuđningur viđ fjölskyldu í Kólumbíu
Minnisblađ lagt fram.

5. Húsnćđi (Fylgiskjal; minnisblađ sent 2.sept)
Minnisblađ lagt fram.

6. Fundur í IRR (Fylgiskjal; minnisblađ sent 4.sept)
Minnisblađ lagt fram.

7. Önnur mál
Lagt fram bréf frá Unni Brá Konráđsdóttur alţingismanns til stjórnar.
Varaformađur sagđi frá ţví ađ Innanríkisráđuneytiđ geri ráđ fyrir ţví ađ ljúka sinni vinnu í september en ţađ er ţremur mánuđum seinna en áđur var tjáđ og í framhaldi af ţví verđi skođađur samningur viđ Rússland.

Fundi slitiđ kl. 21.05
Fundargerđ ritađi: Ragnheiđur


Svćđi