Fréttir

Stjórnarfundur 11.09.2012

Stjórnarfundur 11.september 2012

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar þriðjudaginn 11.september 2012 kl. 20:00

Mættir:
Anna Katrín Eiríksdóttir
Ágúst Guðmundsson
Árni Sigurgeirsson
Elín Henriksen
Hörður Svavarsson

Ragnheiður Davíðsdóttir starfsmaður skrifstofu sat einnig fundinn. Stjórn samþykkti fundargerð síðasta stjórnarfundar

Mál á dagskrá:
1. Fundargerð seinasta fundar
2. Fjárhagsstaða félagsins
3. Heimsókn frá Kína
4. Stuðningur við fjölskyldu í Kólumbíu
5. Húsnæði (Fylgiskjal; minnisblað sent 2. sept.)
6. Fundur í IRR (Fylgiskjal; minnisblað sent 4. sept.)
7. Önnur mál.

1. Fundargerð seinasta fundar.
Fundargerð seinasta fundar samþykkt.

2. Fjárhagsstaða félagsins
Fjárhagsstaða félagsins rædd. Fjárlög fyrir árið 2013 sem lögð voru fram í dag voru rædd. Framlag til ættleiðingarfélagsins verður ekki hækkað. Formanni falið að fylgja málinu eftir.

3. Heimsókn frá Kína
Dagskrá lögð fram og rædd.

4. Stuðningur við fjölskyldu í Kólumbíu
Minnisblað lagt fram.

5. Húsnæði (Fylgiskjal; minnisblað sent 2.sept)
Minnisblað lagt fram.

6. Fundur í IRR (Fylgiskjal; minnisblað sent 4.sept)
Minnisblað lagt fram.

7. Önnur mál
Lagt fram bréf frá Unni Brá Konráðsdóttur alþingismanns til stjórnar.
Varaformaður sagði frá því að Innanríkisráðuneytið geri ráð fyrir því að ljúka sinni vinnu í september en það er þremur mánuðum seinna en áður var tjáð og í framhaldi af því verði skoðaður samningur við Rússland.

Fundi slitið kl. 21.05
Fundargerð ritaði: Ragnheiður


Svæði